Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 65
L GESTAPENNI HLUTABRÉF Á GRÁAIVIARKAÐNUIVI verðbréfaeftirlitinu (SEC). Sú skráning felur meðal annars í sér gerð útboðslýsingar. Svipaðar reglur gilda í Bretlandi og tilskipanir Evrópusambandsins eru einnig í þessa veru. Fjárfestar í hæfnispróf? Með breytingum á lögum um verð- bréfaviðskipti í lok síðasta árs var talsvert skerpt á ákvæð- um um þetta efni hér á landi. Auknar kröfur eru gerðar til banka og verðbréfafyrirtækja um að meta faglega þekkingu viðskiptavinarins og sérstaklega að grein- armunur sé gerður á svokölluðum fagijárfestum og almennum íjárfestum. Meginreglan er sú að hafi verðbréf ekki farið í gegnum almennt út boð, og útboðslýsing liggi þar með ekki fyrir, þá sé það einungis boðið fagijárfestum til kaups. Undanþágur eru þó frá þeirri meg- inreglu, til dæmis ef bréfin eru aðeins boðin takmörkuðum íjölda einstak- linga. Til að sporna við því að bréf sem boðin eru út á grundvelli slíkr- ar undanþágu þerist til almenn- ings hafa nú verið settar skýrar reglur sem verðbréfafýrir- tækjum ber að fylgja. Leiti aðili til verðbréfafyrirtæk- is og óski eftir að kaupa verðbréf sem seld hafa verið á grundvelli und- Ertu fagfjárfestir eða „almenningur“? Þegar þetta er skrifað er ekki alveg ljóst hver hin lögformlega skilgreining á fagfjár- festi er. Það kann að hljóma undarlega, svo mikilvæg sem þessi skilgreining er. Hana er til dæmis ekki að finna í lögum um verðþréfaviðskipti en hún verður hins vegar tilgreind í reglugerð um almennt útboð verðbréfa. Iiklegt má telja að svipaðar leiðir verði farnar og í nágrannaríkjum okkar. Tilteknir opinberir aðilar eru taldir til fagfjárfesta, svo sem ríkissjóður og Seðlabanki. Þá teljast þeir sem starfsleyfi hafa á ljármagnsmarkaði til fagfjárfesta, til dæmis bankar, verðbréfafyrirtæki, lífeyrissjóð- ir og tryggingarfélög. I þriðja lagi eru það lögað- ilar sem hafa Jjárfestingar í verðbréfum að meginstarfsemi sinni og eiga markaðsverð- bréf að verðmæti 100 miljónir króna. Ekki er ljóst hvort einstaklingar sem eiga markaðsverðbréf er ná þessari Jjárhæð geti talist til fagijárfesta. Mat verðbréfafyrirtækisins á því hvort einstaklingur teljist hæfur til að kaupa óskráð verðbréf byggir á könnun verðbréfasal- ans á Jjárhagslegum styrk viðskiptavinarins, reynslu hans af verðbréfavið- skiptum, menntun og fleiri atriðum. f agfjárfestum! anþágu frá reglum um almennt útboð verðbréfa þá ber verð- bréfafýrirtækjum skylda til að kanna faglega þekkingu og reynslu þess hins sama. Meti verðbréfaJýrirtækið viðkom- andi aðila hæfan til að kaupa hið óskráða verðbréf þá fyrst geta viðskipti átt sér stað. Án þess að fara út í smáatriði má því segja að allir þeir sem ekki teljast fagíjárfestar hafi afar takmarkaðan aðgang að óskráðum verðbréfum í gegnum banka og verðbréfafýrirtæki og jafnframt að í flestum tilvikum þurfi þeir þá að gangast und- ir mat verðbréfasalans á faglegri hæfni sinni og reynslu. Rétt er að minna á að þótt umJjöllunin hér taki aðallega mið af hlutabréfum þá ná verðbréf einnig til skuldabréfa og ýmissa annarra tjármálalegra samninga. Tvær mikilvægar spurningar standa því upp úr. Hveijir eru fagfjárfestar og hvernig er fag- leg hæfni einstaklinga til að eiga verðbréfaviðskipti metin? Ljóst má vera að ábendingar um að tiltekin verðbréf séu „aðeins ætluð fagflárfestum" eiga eftir að verða vinsælli en verið hefur á íslenskum verðbréfamarkaði. Slík verðbréf verða talin áhættusamari og upplýsingagjöf um þau verður af skorn- um skammti. Hafi verðbréf hins vegar farið í gegnum almennt útboð verða þau talin áhættuminni. Mikilvægt er þó að vera á varðbergi í þessum efnum. Utboðslýsing ein og sér, sem Fjár- málaeftirlit hefur samþykkt, þarf ekki endilega að vera gæða- stimpill á viðkomandi verðbréf. Fjármálaeftirlit samþykkir að- eins útboðslýsingu með tilliti til þess að allt hafi komið þar fram sem lög og góðar venjur gera ráð fýrir, ekki er verið að samþykkja gæði viðkomandi bréfs sem ljárfestingar. Erlendis hafa eftirlitsaðilar reynt að koma þessu á fram- færi og dæmi eru um að útboðslýsingar hafi verið merktar ábendingum frá eftirlitsaðilum einhvern veginn í þessa veru: Aðvörun Dæmi eru um að útboðslýsingar hafi verið merktar ábendingum frá eftirlitsaðilum einhvern veginn í þessa veru: „Aðvörun: Þetta félag á engar eignir. Hagnaðar er ekki vænst í fyrirsjáanlegri framtíð og arðgreiðslna er ekki að vænta. Hlutabréfin eru afar áhættusöm." 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.