Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 72
Skyggnir hf. hefur starfsemi: Sérhæfir sig í rekstri tölvukerfa Skyggnir hf. tekur að sér að sjá um allan rekstur upplýsingakerfa fyrir meðalstór ng stnr fyrirtæki og stofnanir hár á landi og er- lendis. Með þessu móti ná Skyggnir og uiðskiptavinir hans auk- inni hagræðingu í rekstri tölvukerfa auk þess sem viðskiptavinum er gert kleift að einbeita sér að kjarnastarfsemi sinni. Svavar G. Svavarsson, framkvæmdastjóri Skyggnis hf. Einn fyrirferðarmesti þátturinn í starfsemi íslenskra fyrirtækja er rekstur tölvu- og upplýsingadeilda og því er eðlilegt að leitað sé leiða til að ná aukinni hagræðingu í þeim rekstri. Á síðastliðnu ári ákváðu þrjú fyrirtæki, Eimskip hf„ Flugleiðir hf. og TölvuMyndir hf„ að stofna saman sjálfstætt starfandi fyrirtæki til að sjá um allan rekstur tölvukerfa fyrirtækjanna og bjóða öðrum fyrirtækjum og stofnunum upp á þá þjónustu. Skyggnir hf. er stofnað upp úr tölvudeildum fyrirtækjanna þriggja og í Skyggni sameinast sérþekking og reynsla á þessu sviði, enda hefur allt starfsfólk tölvudeilda fyrirtækjanna verið ráðið til nýja fyrirtækisins. Skyggnir tók til starfa um áramótin og er því ætlað að vera leiðandi í rekstri tölvukerfa hér á landi. Hvað kom til? „Bæði Flugleiðir og Eimskip voru komin mjög langt í hagræðingu á rekstri tölvukerfa sinna," segir Svavar G. Svavarsson, framkvæmdastjóri Skyggnis, um ástæðurnar fyrir stofnun fyrirtækisins. „Pessi fyrirtæki sáu fram á að það yrði að koma til veru- leg stærðarhagkvæmni ef þau ætluðu að ná meiri árangri. Pað er öllum Ijóst sem stunda þennan rekstur að það er hagkvæmara að vera með stærri einingar. Tölvu- Myndir koma svo inn í þetta með aðeins öðruvísi viðskiptamódel, rekstrarþjónustu sína, en þeir voru byrjaðir að bjóða hana út á við. í dag tíðkast að fyrirtæki einbeiti sér að kjarnastarfsemi sinni en rekstur tölvukerfa telst hvorki til kjarnastarfsemi Flugleiða, TölvuMynda né Eimskips. Með því að stofna sjálfstætt fyrirtæki munu þessir þrír viðskiptavinir, og jafnframt eigendur fyrirtækisns, njóta þess besta sem gerist enda er það í eðli okkar sem markaðsdrifins fyrirtækis að vera fljótari að inn- leiða nýjungar til hagræðingar en ella," segir hann. Kröftug innkoma Skyggnir þjónar fyrirtækjum í rekstri tölvu- og gagnaflutningskerfa og býður upp Frá vinstri: María Gufinadóttir, Hlynur Guðmundsson, Knnráfi Hall, Baldvin Guðjónssnn, Ottó U. Guðjónsson, Ólafur Sigurðsson, Adolph Bergsson, Dagur Jónsson, Uala Dröfn Hauksdóttir, Guðmundur Drn Ragnarsson, Ualur Sigurðsson og Bergsveinn Þórarinsson. Myndir: Geir Ólafsson 72 mmmmm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.