Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 23
I ablokklr augljóslega viðskipta- og valdablokk sem tengist út og suður. Jafnvel mætti halda því fram að Opin kerfi, með Frosta Bergs- son í hásætinu, séu orðin viðskiptablokk á tölvumarkaðnum. Sömuleiðis er fyrrum Samheijamaðurinn, Þorsteinn Vilhelms- son, nánast einn og sér orðinn viðskiptaveldi því þræðir hans liggja víða. Eftir byltinguna sem Róbert Guðfinnsson gerði í SH hafa völd þar riðlast og ímynd fyrirtækisins breyst. SH er Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja. ekki jafn tengt við kolkrabbann og áður. Erkióvinur SH í gegn- um tíðina, íslenskar sjávarafurðir (áður sjávarafurðadeild SIS) hefur sameinast SÍF, sem er allt annað og stærra fyrirtæki en á árum áður og langstærsta fyrirtæki landsins hvað umfang snertir. Þræðir kolkrabbans og smokkfisksins tvinnast augljós- lega saman í SÍF Hugsanlega væri hægt að tala um Islands- banka-FBA sem nýtt afl, nýja valdablokk, þar sem þræðir líf- eyrissjóða, kolkrabbans og Orca-hópsins liggja saman. Is- lensku lífeyrissjóðirnir eru orðnir svo ríkir að þeir eru líklegast mesta aflið í íslensku viðskiptalífi þótt varla sé hægt að ræða um þá sem hefðbundna viðskiptablokk því lífeyrissjóðir eru ijárfestar sem, á pappírunum að minnsta kosti, eiga ekki að vera í valdabrölti innan fyrirtækja heldur eiga þeir að geta vals- að inn og út um þau að vild. 33 Feðgarnir Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, og Jóhannes Jónsson. reiðatryggingar en þau hafa ekki haft úthald vegna tapreksturs og horfið af markaðnum. Riddarar marltaðarins En lítum þá á nokkur dæmi um það hve ótrúlega víða markaðsöflin leitast við að koma á jafhvægispunkti með aðeins tveimur ráðandi fyrirtækjum á mörkuðum hér innan- lands, þ.e. leitast við að koma á tvíkeppni. Bauyur og Kaupás Á matvörumarkaðnum eru Baugur og Kaupás slík ofurveldi að þar er hægt að tala um tvíkeppni þótt vissulega komi fleiri fyrirtæki við sögu á þessum markaði. Þessi tvö fyrirtæki ráða lögum og lofum í matvöruverslun á höfuðborg- arsvæðinu, stærsta svæðinu, og hafa allt að því ægivald gagnvart innflytjendum og framleiðendum á matvælamarkaðnum. Baugur rekur verslanirnar Bónus, Hagkaup, 10-11, Nýkaup í Kringlunni og Hraðkaup. En Kaupás rekur Nóatún, KÁ 11-11 og Krónuna. Bæði þessi fyrirtæki eru með sín eigin innkaupafyrirtæki. Baug- ur er með Aðföng og Kaupás er hluti af Búr-samsteypunni. Þess má geta að Baugur er tvisvar sinnum stærra fyrirtæki en Kaupás í veltu. Helstu fyrirtækin sem veita Baugi og Kaupási keppni á matvörumarkaðnum eru hið gamalgróna fyrirtæki Fjarðarkaup í Hafnarfirði, Matbær, sem er dótturfélag KEA og rekur sautján verslanir á Norðurlandi og höfuðborgarsvæðinu, m.a. Nettó og Strax, og Samkaup, sem er dótturfélag Kaupfélags Suðurnesja. Samkaup rekur samtals tólf verslanir, m.a. undir heitunum Sam- kaup, Sparkaup og Kasko. Ekki þarf að fara nema fjögur ár aftur í tírnann til að sjá að þá var landslagið allt öðru vísi á þessum markaði. Þá voru þekktustu nöfnin Sigurður Gísli Pálmason og systkini með Hagkaup og helminginn í Bónusi, feðgarnir Jón Ás- geir og Jóhannes í Bónus, Eiríkur Sigurðsson í 10-11, Jón I. Júli- usson í Nóatúni, Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri KÁ Sig- urbergur Sveinsson í Fjarðarkaupi og þannig mætti áfram telja. Þorsteinn Pálsson er núna framkvæmdastjóri Kaupáss, Sigur- bergur er enn að í Fjarðarkaupi og þeir Jón Ásgeir og Jóhannes 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.