Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 58
VIÐTAL VIÐ JÓNflS R. JONSSON „Við Jón Óttar vorum eins og olía og vatn og það fór allt í loft upp á milli okkar. En það er synd að hann skyldi fara með svo litla peninga út úr Stöð 2. Jón Óttar er klár og þegar hann kveikir á sjarmanum á hann auðvelt með að komast upp með það sem hann vill.“ „Eg ákvað því að hringja íþessa þrjá þarna á Stöð 2. Eg hitti þá, eftir klukkustund var ég ráðinn og byrjaði að vinna daginn eftir. Eg var fyrsti starfsmaður Stöðvar 2. “ FV-myndir: Sigrún Davíðsdóttir eðlilegt og allt í lagi að það sjái á mönnum vín. Annars staðar í London er þetta að hverfa. A Italíu og Spáni má ekki sjást á manni vín, í Frakklandi eru þeir aðeins afslappaðri. I Banda- ríkjunum sérðu einfaldlega ekki lengur að menn fái sér vín með hádegismatnum, aðeins vatn. Hluti af samningaleiknum er svo að átta sig á hvers virði verkefnið sé fyrir viðsemjand- ann, hvað hann þurfi að fá frá þér og hvað þú ferð fram á og hvenær. Tímasetningin skiptir öllu máli. Og af því þetta er gjörólíkt eftir löndum er samningaleikurinn svo spennandi. Ég gæti haldið endalaust áfram?“ Santruni Nets og sjónvarps óhjákvæmilegur Eftir verkefnið á Ítalíu hafði Jónas hug á að kynnast Netinu, enda ekki í vafa um að sjónvarpið og Netið muni renna saman, hvernig sem útfærslan verði. Nethold var selt Canal+. „Uppbyggingin á Ítalíu hafði verið skemmtileg og nú var tækifæri til að líta í önnur horn,“ segir Jónas. Asamt tveimur öðrum setti Jónas upp netfyrirtæki í Stokkhólmi og starfaði þar í eitt ár. „Það var fín reynsla, gaman að söðla um og prófa eitthvað nýtt, en ég var jafnframt að nýta fýrri reynslu í að selja vöru.“ Jónas og félagar hans seldu svo fyrirtækið og réðu sig til CBS Sportsline, sem þá var að setja upp evrópska arminn á sport.com. Jónas sá um að setja upp aðalstöðvarnar í Bret- landi og útibú í Frakklandi, Þýskalandi, á Spáni og Italíu og hélt utan um alla samninga, sem fyrirtækið gerði. Eftir þessa törn var Jónas svo „hausaveiddur" fýrir ári í starfið, sem hann hefur sinnt fram að þessu hjá Red Creation, „venture management“ fýrirtæki í eigu Morse Group. Morse Group er stærsti innflytjandi í Evrópu á tölvum og hugbúnaði, selur og dreifir merkjum eins og Sun, Microsoft og Hewlett Packard. Fyrirtækið veltir 750 milljónum punda á ári og þar vinna um eitt þúsund manns. Um 800 starfa við sölu og þjón- ustu tölvuvara, 150 starfa við rekstarráðgjöf og svo er það Red Creation, þar sem vinna tíu manns. „Við, þessir tíu, erum eins og hirðingjar, sem flakka úr einu fyrirtæki í annað, höf- um hvergi fast skrifborð. Allt er í ferðatölvunni og töskunni, engir pappírar. Eftir öll ferðalögin hef ég smám saman vanist á að þurfa ekki svo mikið. Ég var með ritara þegar ég byrjaði að vinna í Hollandi en vandi mig af því á Ítalíu.“ Starfið snýst hvorki um fjármögnun né ráðgjöf í hefð- bundnum skilningi. „Við vinnum beint með stjórn fýrirtækis- ins. Hver um sig vinnur 3-4 daga í viku í þeim fyrirtækjum sem við erum með í takinu og rekum fýrirtækið í raun óbeint í 3-9 rnánuði." Sem dæmi um verkefni er að aðstoða farsíma- lýrirtæki sem hefur fengið leyfi íýrir þriðju kynslóð farsíma til að þróa þjónustuna, sjá fýrir óskir viðskiptavinanna, skoða mismunandi viðskiptahugmyndir og velja úr hvað geti geng- ið upp. Annað dæmi er tryggingarfélag, sem er bæði að byggja upp netþjónustu og útbúa tryggingar sem beinast að netfyrirtækjum, til dæmis gegn tjóni af völdum hakkara og greiðslukortasvindls. Enn annað verkefni var að aðstoða upp- finningamann við að þróa kassa við heimahús, sem geta tekið á móti heimsendum vörum. Þetta er í stuttu máli „venture management“. Næsti draumur: Frá föstu starfi yfir í sjálfstætt Jónas tekur heilshugar undir að Netið sé erfiður viðskiptavettvangur. „Og það hefur aldrei verið erfiðara en einmitt núna, þótt við höld- um kannski að það sé aðeins að rétta við. Það er mjög erfitt að fá fé í ný netfýrirtæki og við sjáum mikið af góðum við- „Páll sagði að ef menn þyrftu að ferðast á „business class“ ættu þeir samt að sitja aftur í. Nokkrum mánuðum síðar hafði ág verið á ferð milli nokkurra staða í Evrópu á opnum miða og kom því heim á Saga class. Daginn eftir var ég kallaður fyrir Palla, sem spurði hvort það væri rátt að ég hefði setið fram í. Þegar ég játaði því sagðist hann verða að reka mig.“ 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.