Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 51
Nærmvnd af Þórði Sverrissvni Áhugamál Þórður æfði og keppti í handknattleik frá æsku og náði svo langt að keppa með meistaraflokki FH í eitt eða tvö leiktímabil en valdi þá námið fram yfir íþróttina. Hann er þó í hjarta sínu mikill FH-ingur og hefur gegnt trúnaðarstörf- um fyrir félagið, m.a. setið í aðalstjórn FH. Hann leikur fót- bolta einu sinni í viku með gömlum félögum úr háskólanum. Þórður og félagar, sem eiga það sameiginlegt að vera úr sveit- arfélögunum sunnan Reykjavíkur, keppa undir nafni Atthaga- félagsins og eru þeir í eilífri baráttu við Sunday United, menn af malbikinu á höfuðborgarsvæðinu. Þórður hefur verið í Rótarýklúbbi Reykjavík-Austurbær frá 1993. Hann er í matar- klúbbi og vínklúbbi með góðum vinum og bregður sér einu sinni til tvisvar á ári í laxveiði. Vinahópur Þórður hefur um sig þéttriðið félagslegt net og eru margir af hans nánustu vinum í fremstu stjórnunarstöð- um í íslensku atvinnulífi, menn sem hann kynntist í MH og viðskiptafræðinni í háskólanum. Nefna má menn eins og Ragnar Önundarson, framkvæmdastjóra Europay Islands, Hannes Guðmundsson, fv. framkvæmdastjóra Securitas, og Helga Jóhannsson, fv. framkvæmdastjóra Samvinnuferða- Landsýnar. Þessir gömlu félagar hittast vikulega til að spila saman brids ásamt Haraldi Sigurðssyni augnlækni, sem tryggir jafnframt að þeir sjái á spilin. Gott samþand hefur líka myndast milli eiginkvenna þeirra og hittast þær nokkuð reglulega. Annar gamall vinur og góður félagi er Guðmundur Magn- ússon, flugstjóri hjá Flugleiðum. Eiginkonur þeirra Þórðar eru æskuvinkonur og eru öll ijögur samstúdentar og bekkjar- systkini úr MH. Þórður hefur leikið knattspyrnu með sömu mönnunum á hverjum sunnudagsmorgni í 15-20 ár. I þeim hópi eru margir áberandi menn úr atvinnulífinu, t.d. Valdimar Harðarson arki- tekt, Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill hjá Mekkanó, Sigtryggur Sigtryggsson, fréttastjóri á Morgunblaðinu, Ey- steinn Helgason, tjárfestingaráðgjafi hjá EFA, Gylfi Arnason, framkvæmdastjóri Opinna kerfa og verðandi keppinautur Þórðar, Ingi Valur Jóhannsson, deildarstjóri í félagsmálaráðu- neytinu, Páll Gunnlaugsson arkitekt, Stefán Ólafsson, pró- fessor í félagsfræði við Háskóla íslands og Ólafur Jónsson, fv. landsliðsmaður í handbolta og upplýsingafulltrúi hjá Reykja- víkurborg, svo að nokkrir séu nefndir. I þessum hópi er mönnum ljóst að Þórður getur látið sér í léttu rúmi liggja hvort hann tapar eða sigrar, alveg þangað til hann tapar. Sem betur fer kemur það ekki oft fyrir. Helstu samstarfsmenn úr Eimskip eru Hörður Sigurgests- son, fyrrverandi forstjóri Eimskips, núverandi forstjóri, Ingi- mundur Sigurpálsson, og framkvæmdastjórar Eimskips, þeir Þorkell Sigurlaugsson, Erlendur Hjaltason, Höskuldur Ólafs- son, Sigríður Hrólfsdóttir og Guðmundur Þorbjörnsson. Hann hefur einnig unnið mjög lengi og náið með mörgum forstöðumönnum innan Eimskips. B3 hj&QýGufhhiUi Engjateigi 5 • 105 Reykjavík • Sími 581 2141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.