Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Síða 19

Frjáls verslun - 01.11.2002, Síða 19
Hálfur heimurinn sem markaður Þegar komið var út til Rúss- lands var landið að brjótast undan oki kommúnismans og taka fyrstu skrefin sem lýðræðisríki. Þar var á ferðinni stór markaður, næstum því „hálfur heimurinn“, eins og þeir orða það, sem ljóst var að átti eftir að þróast mikið. Tækjunum frá Islandi fylgdu ágæt viðskiptasambönd sem reyndust vel í Rúss- landi. „Við Björgólfur Thor vorum þarna um vetur og vorum ekkert sérlega ánægðir með söluna á drykkjunum," segir Magnús. í Rússlandi var lítil hefð fyrir því að blanda saman gosi og áfengi. Þar drukku menn þetta hvort í sínu lagi, glas af appelsínusafa og glas af vodka. „Við töldum að fólki myndi sennilega líka forblandaður vökvi, t.d. gin og tónik og gin í greip. Þetta var smá brjóstbirta og var drukkið í strætó og hvar sem var,“ segja þeir og Björgólfur eldri bendir á að þetta hafi talist léttur drykkur, eiginlega bara gosdrykkur. „Við fengum hugmyndina í Englandi. Við höfðum séð að þar var mikill upp- gangur í því að selja drykkinn blandaðan. Við byrjuðum með það í Rússlandi og það gekk mjög vel,“ segir Björgólfur Thor. Á örfáum árum voru þeir komnir með 40 prósenta mark- aðshlutdeild í áfengum drykkjum og fóru að leita nýrra vaxtar- tækifæra. „Við sáum að við þyrftum að fara í aðra framleiðslu því að dýrt yrði að ná í meiri markaðshlutdeild og halda áfram þeim vexti sem við vorum vanir. Við höfðum áður velt fyrir okkur að fara í bjórframleiðslu en aldrei talið tímasetninguna rétta því að það var miklu flóknari og kostnaðarsamari fram- leiðsla en við höfðum áður verið í. Þá ákváðum við að rétti tíminn væri til að helja bjórframleiðslu og þá þurftum við í fyrsta skipti að fá utanaðkomandi til að leggja okkur lið og Stefnan hefur verið sett á markað í erlendri kauphöll fyrir fjórða ársfjórðung 2004. Markaðsvirði Pharmaco er um 44 milljarðar og er velta sameinaðs fyrirtækis um 25 milljarðar króna á þessu ári. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.