Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.11.2002, Qupperneq 26
MENNÁRSINS Kaupverðið, 400 milljónir dollara, hækkaði við samningaborðið og var síðan að yfirgnæfandi meirihluta greitt út í reiðufé. Kaupsamningurinn er flókinn og er á við íslensku símaskrána að þykkt. reglugerðabákn. Lyflamarkaðurinn er almennt séð ekki jafn fljótur að taka við sér og aðrir markaðir en sömu grundvallar- lögmál gilda á þessum markaði og í neysluvörum þannig að þremenningarnir búast við að svipaður vöxtur eigi sér stað í samheitalyfjum og í neysluvörum í Austur-Evrópu næstu tíu til fimmtán árin. „Það er áhugavert að sjá að aukning þjóðartekna og tekna fólks og aukin notkun lyfja helst í hendur. Fólk hefur efni á að kaupa sér lyf sem það hafði ekki efni á að kaupa áður,“ segir Magnús. Eins og áður hefur komið fram í Frjálsri verslun ætlar Pharmaco að vaxa um 15-20 prósent á ári næstu árin, bæði með innri vexti og kaupum og yfirtökum á erlendum fyrirtækjum. Stefnan hefur verið sett á markað í erlendri kauphöll fyrir flórða ársíjórðung 2004. Markaðsvirði Pharmaco er um 44 milljarðar og er velta sameinaðs fyrirtækis um 25 milljarðar króna. Útrásin hentar vel Sala ríkisbank- anna hafði verið mikið til umræðu og var eiginlega dottin niður þegar Samsonhópurinn bauðst til að kaupa hlut í öðrum hvorum eða báðum bönkunum í haust. Viðræður drógust á langinn en leiddu þó að lokum til samkomulags um kaup hópsins, þ.e. Björgólfs Thors Björgólfssonar, Björgólfs Guðmundssonar og Magnúsar Þorsteinssonar, á kjöl- festuhlut í Landsbanka íslands með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Markaðsverðmæti bankans er 25 milljarðar og samkomulag tókst um kaup á 45,8%. Þremenn- ingarnir höfðu verið að skoða fjárfestingatækifæri af þessari stærðargráðu og fannst liggja „ákveðin tækifæri í bankanum. Við ætlum ekki að setja allt okkar í þennan banka. Við erum ekki hættir starfsemi erlendis og komnir heim til að gerast banka- menn. Við komum að kaupunum á Landsbankanum eins og öllum öðrum verkefnum. Við erum kaupsýslumenn og sjáum fram á vöxt og tækifæri í fjármálageiranum. Það er auðveldara að koma inn í Jjármálamarkaðinn hérna en erlendis þvi að vaxtarkúrfan er öðruvísi hér. Erlendis gengur illa í þessum geira. Island er að koma út úr lægðinni á undan öðrum þjóðum þannig að þessi tímasetning hentar ágætlega," segir Björgólfur Thor. Landsbankinn hefur verið að hasla sér völl erlendis í gegnum Heritable bankann í London. „Utrásin hefur farið ágætlega af stað og sú stefna hentar okkur vel,“ segir Magnús. Þeir eru ekki tilbúnir til að ræða mikið fyrirætlanir sínar með bankann enda kaupin ekki fullfrá- gengin þegar þetta viðtal er skrifað. Þeir taka fram að ekki sé ætlunin að loka neinum útibúum úti á landi en finnst að öðru leyti ekki rétt að gefa neitt upp um áform sín fyrr en búið sé að ganga að fullu og öllu frá kaup- unum og fá hann afhentan. „Við viljum hámarka arðsemi eigin ijár fyrir alla hluthafa. Það er markmiðið og við viljum efla bankann frá því sem hann er í dag. Hann er mjög öflugur en við Hluthafalisti Pharmaco 20 stærstu hluthafarnir Amber International Ltd............... 27 B% Bunadarbanki International S.A......... 64% Fjárfestingarfélag Brúskur ehf........... 4’3o/a Úlöf Vigdís Baldvinsdóttir .............. 3’2o/0 Pharmaco hf................................ 3’2% Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 ............. 2go/0 Kaupthing Luxembourg S.A.................... 27% Búnaðarbanki íslands hf.................... 2'b% Fjárfestingarfél Straumur hf............ i’go/o Lífeyrissjóður sjómanna............... \ go/0 Jón Halldórsson................... -|’80/o Lífeyrissjóðurinn Framsýn .............. i’go/0 Fjárfestingasjóður Búnaðarb. hf......... \fi% Lífeyrissjóður Norðurlands.............. \qa/a Lífeyrissjóður verslunarmanna ......... i 3o/0 Sindri Sindrason ........ ^ 2% Ingibjörg Ásta Hafstein ............. \ ’2o/0 Jón Zimsen ...................... \’\% Kristján S. Guðmundsson ................ o go/0 Úlafur Steinn Guðmundsson ............. g go/0 Hluthafalistinn er miaaaur við 17. desember 2002. Kreditkort sérsniðið að þörfum fyrirtækja og stofnana (^pwic/ta&in^QaKL □ 4804 VISA PURCHASING GiLDIR ÚT EXPIRESENDOF*- . ; : .'. . ■ "5555" | Minnkar alla umsýslu reikninga Færsluskil beint íbókhald Hafið samband við markaðsdeild Visa og fáið kynningu á kortinu VISA ísland - Greiðslumiðlun hf. Álfabakka 16 109 Reykjavík Sími 525 2000 Fax 525 2020 www.visa.is innkaupakort@visa.is VISA UM ALLA FRAMTIÐ 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.