Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Síða 58

Frjáls verslun - 01.11.2002, Síða 58
HÚS ATlflNNULÍFSINS Ari Edwald Samtök atvinnulífsins Sveinn Hannesson Samtök iðnaðarins Ari Edwald er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Þau voru stofnuð í september 1999 til þess að halda fram sjónarmiðum atvinnu- rekenda og veita fyrirtækjum á Islandi margvíslega þjónustu. SA sameina krafta sjö aðildarfélaga sem starfa á grundvelli atvinnu- greina og hafa frumkvæði að mál- efnum fyrirtækja á sínu sviði. Fyrir- tækin eiga aðild bæði að atvinnu- greinasamtökum og beina aðild að SA. Aðildarfyrirtæki SA eru rúmlega 2.600 og innan þeirra starfa um 50% launamanna á almenna vinnu- markaðnum á íslandi. Meginverkefni SA lúta annars vegar að kjarasamningum og hins vegar að betra starfsumhverfi fyrir- tækja, einkum með áherslu á efnahagsstjórnun, skatta- og samkeppnismál. Sautján starfsmenn eru hjá SA, þar af einn í Brussel. SA var áður til húsa að Garðastræti 41. Sími: 591 OOOO Veffang: www.sa.is SO Sveinn Hannesson hefur verið fram- kvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins frá stofnun þeirra árið 1993. Starfs- menn eru 22, þar af einn á Akur- eyri en félagsmenn eru um 1.250. Samtök iðnaðarins voru tíl húsa að Hallveigarstíg 1 í Reykjavík áður en þau fluttu í Borgartún 35. Hlutverk samtakanna er að þjóna íslenskum iðnaði, gæta hagsmuna hans og vera helstí málsvari á inn- lendum og erlendum vettvangi. Fyrirtækin innan SI eru mjög ólík hvort sem litíð er til stærðar, starfsemi eða markaða. Starf- semin er því víðfeðm og láta samtökin t.d. til sín taka á sviði menntamála, útboðsmála, samkeppnismála, umhverfismála og Evrópumála. íslenskur iðnaður er í stöðugri framþróun og eykur hlut- deild sína i landsframleiðslunni. Samkvæmt nýlegum könnun- um eru menn bjartsýnni en áður um að botninum sé náð eftír samdráttinn í kjölfar uppsveiflu efnahagslífsins síðustu árin. Sími: 59 10 100 Veffang: www.si.is S3 Guðjón Rúnarsson Agúst H. Elíasson Samtök banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) Samtök fiskvinnslustöðva, SF luðjón Rúnarsson er framkvæmda- Jstjóri Samtaka banka og verðbréfa- fyrirtækja. Aðild að samtökunum eiga viðskiptabankarnir, Spari- sjóðabankinn, eignaleigu- og kortafyrirtæki auk nokkurra opin- berra lánastofnana, samtals 17 aðilar. Tilgangur SBV er að vera málsvari flármálafyrirtækja í hags- munamálum og stuðla að sam- keppnishæfum starfsskilyrðum þeirra. í því felast samskipti við ráðu- neyti, Fjármálaeftirlit, Alþingi, önnur hags- munasamtök og Ijölmiðla. Þá eiga SBV aðild að hagsmunasam- tökum evrópskra banka, European Banking Federation. SBV starfa einnig náið með Samtökum atvinnulífsins, gegnum aðild sína að Samtökum fj árm álafyrir tæ kj a, sem mynda eina af grunnstoðum SA. Stjórn SBV er skipuð sjö fulltrúum aðildar- fyrirtækjanna og er Halldór J. Kristjánsson formaður stjórnar. SBV var áður til húsa að Austurstræti 5. Sími: 591 0010 Veffang: www.sbv.is 3!] n gúst H. Elíasson er framkvæmda- Hstjóri Samtaka fiskvinnslustöðva. Samtökin eru hagsmunasamtök fiskvinnslunnar og á vettvangi þeirra er unnið að margvíslegum verkefnum í þágu félagsmanna og greinarinnar í heild. Félagsmenn SF eru í öllum greinum fiskvinnsl- unnar, s.s. frystíngu, söltun, fersk- flakavinnslu, fiskmjölsframleiðslu og rækju- og skelvinnslu. Afkoma er misjöfn eftír vinnslugreinum en í heild starfa um sex þúsund manns í greininni. Á skrifstofu SF eru fjórir starfsmenn í þremur stöðugildum sem vinna jafnframt að verkefnum fyrir Landssamband fiskeldis- og hafbeitarstöðva og Samstarfsvettvang sjávarútvegs og iðnaðar. SF var áður til húsa að Austurstræti 18. Sími: 591 0350 Veffang: www.sf.is 33 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.