Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Síða 47

Frjáls verslun - 01.03.2003, Síða 47
Dýrmæt eiyn „ímynd fyrirtækja er eitt af því dýrmætasta sem það á,“ segir Liz. „Slæm eða engin ímynd fyrirtækis hefur skaðleg áhrif á viðskiptin. Fólk hefur til- hneigingu til að sniðganga fyrir- tæki sem það þekkir ekki og enginn hefur heyrt af og ef ímyndin er slæm er staða fyrirtækisins enn verri. Það er því að mínu mati góð Ijárfesting að skapa góða ímynd sem gefur sanna mynd af fyrirtæk- inu eða stofnuninni." Almannatengsl og ímyndar- sköpun eiga sér víða stað, bæði innan fyrirtækis og utan þess. Margir ytri þættir hafa bein eða óbein áhrif á ímyndina til góðs eða ills. Það er því að mörgu að hyggja þegar kemur að ímyndarmálum og hefur Elizabeth haldið ijölmörg námskeið þar að lútandi, meðal annars í Reykjavík og á Akureyri og fleiri eru á döfinni. En hvernig á að bæta ímynd fyrirtækja? Eru ein- hveijar töfraleiðir til? „Heppilegasta leiðin fer eftir eðli fyrirtækisins og stöðu þess hverju sinni, þannig að ekki er hægt að tryggja neinar töfraleiðir,“ segir Elizabeth. „Hins vegar eru nokkur atriði sem öllum fyrirtækjum og stofnunum er nauðsynlegt að hafa í huga - ekki bara á meðan á ein- hveiju átaki stendur, heldur alla tíð. Þetta eru atriði eins og jákvæð umijöllun í Ijölmiðlum, góð vefsíða, stöðug kynning, bein og óbein, gott viðmót starfsfólks og að loforð standist. Algengt er að forráða- menn fyrirtækja telji að aðeins sé hægt að fá ijölmiðlaumijöllun þegar ný vara kemur á markað en átti sig síður á því þegar eitthvað fréttnæmt gerist, vegna þess hve nátengdir þeir eru fyrirtækinu og starfsemi þess. Hlutverk PR-fólks er meðal annars það að vekja stjórnendur til umhugsunar um hvað teljist frétt- næmt og hvernig hægt sé að koma fyrirtæki eða stofnun á lramíæri." Topp tíli! Elizabeth hefur haldið ijölmörg námskeið fyrir fyrirtæki og stofnanir um gildi almanna- 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.