Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 13
Og eining vor skal færa friðinn,
já, frið með oss, en kóngum stríð.
Vér verkfall gera látum Iiðin
og látum hervald enda' um síð.
Og hervalds-lyddur láta oss vilja
út leiða hljóð til slátrunar,
en brátt þær finna skulu’ og skilja,
hvert skotið kiilum verður þar.
Þoki o. s. frv.
Já, verkafólk til sjós og sveita,
vér sækjum fram um lokuð hlið,
og vor skal jörðin vera’ og heita,
en víkja burtu snikjulið.
Lát hrægammana hverfa og eyðast,
sem höggva’ í fólksins opin sár,
en sólskinsljóma’ um löndin breiðast
\dð ljósrar dýrðar morguns-ár.
Þoki o. s. frv.
Jakob. Jóh. Sniári
islenzkaði.
Alþjóðasöngurinn var ortur árið 1871 til
hvatningar, Jægar sveltandi lýður Parísarborg-
ar gerði tilraun til alþýðubyltingar („kommun-
aiGí."-uppr2:snínV Höfundurinn, Eugéne Pottier,
lifði það, að jafnaðarmönnum í Kussiai.cli tMr.st
að velta af sér oki auðvaldsins og stofna ör-
eigaveldi. Var honum þá boðið þangað i heið-
ursskyni.
9