Almanak alþýðu - 01.01.1930, Síða 18

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Síða 18
lians var ritið „Zur Kritik der politischen Oekonomi" (p. e. „Til gagnrýningar á þjóðhags- fræðinni"), er út kom í Berlín 1859, og er pað eins konar frumdrættir að aðalriti hans: „Das Kapital" („Auðmagnið"). Að pví vann liann stöðugt allan siðari hluta æfi sinnar eða samfleyttan aldarfjórðung og fékk pó ekki lokið þ'.í að fullu. Þegar hann lézt, árið 1883, var þó enn ekki komið út nema I. bindið, „Der Produktionsprocess des Kapitals" („Fram- leiðslustarfsemi auðmagnsins"); það kom út árið 1867. II. bindið, „Ðer Cirkulationsprocess des Kapitals" („Hringrás auðmagnsins"), kom ekki út íyrr en tveim árum eftir dauða Marx, 1885, og III. bindið, „Der Gesammtprocess der kapitalistischen Produktion" („Gangur auðvalds- framleiðslunnar i heild sinni"), kom loks út árið 1894. Drög að fjórða hluta ritverksins voru gefin út árið 1909, meira en aldarfjórðungi eftir fráfall Marx’s. Þó að Marx entist ekki aidur til að ljúka þessari miklu greinargerð fyrir þjóðhagfræði- legum og sögulegum og heimspekilegum hug- myndum sínum, hafa rit hans haft afskapleg áhrif, enda þótt þau geti engan veginn kallast auðskilin. Hann hefir flestum öðrum framar komið róti á hugsun manna, valdið hreyfingu, skapað sögu. Hann er þess vegna einhver inerkiiegasti hugsuður, sem uppi hefir verið. Jafnaðarmönnum hafa rit hans reynst óþrot- legir fjársjóðir, og eigi að eins öll hugsunar- starfsemi jafnaðarmanna siðan árið 1848, heldur einnig mannkynssögulegir viðburðir eins og 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak alþýðu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.