Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 21

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 21
framkomu hans opinberlega og hversdagslega, er bersýnilegt, að Marx hefir verið sannarlegt mikilmenni. Samt hefir örbirgðin lamað hann og sjálfsagt stytt aldur hans að mun, og er þó ekki að vita, nema hin bágu kjör hans hefðu riðið honum að fullu löngu fyrr, ef hann hefði ekki átt pví láni að fagna að hljóta vináttu manns, sem hafði þjóðfélagsaðstöðu efnastétt- arinnar og gat þess vegna rétt hjálparhönd, f)egar í raunir rak, en það var Engels félagi hans. Friedrich Engels fæddist í borginni Barmen í Rínarhéruðum Þýzkalands 28. nóvember 1820 og var sonur verksmiðjueiganda þar. Hann lagði stund á verzlunarnám, en starfaði þegar ó námsárunum við tímarit „unga Þýzkalands", bókmentastefnu, er flutti róttækar og jafnaðar- stefnusinnaðar skoðanir. Á herþjónustuárum sín- um í Berlín komst Engels í kynni við hina rót- tækari Hegels-sinna, og af þeim togum er spunnið heimspekirit hans um Schelling og op- inberunina, er kom út um sama leyti og hann komst í kynni við Karl Marx. Upp úr þessu fór hann til framhaldsnáms í skrifstofum föður síns við verksmiðju hans í Manchester í Eng- landi. Þróun iðnaðarins, sem þar i Englandi var lengra á veg komin en i Þýzkalandi, og félagsmálabaráttan, sein þar af leiðandi var einnig orðin magnaðri þar, drógu huga Engels að rannsókn á þjóðarhögum og félagsmálum, og starfaði hann þar við tímarit Owens-sinna og Chartista. Af þessum rótum er runnið hið fræga rit hans: „Die Lage der arbeitenden 2 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak alþýðu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.