Almanak alþýðu - 01.01.1930, Síða 22

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Síða 22
Klassen in England" („Hagur vinnustéttanna í Englandi”), sem kom út árið 1845 og segja má um að lagt hafi grundvöll að skoðunum jafn- aðarmanna um örlög verkalýðsins. Árin 1844 1848 var Engels mjög á ferðnlagi og kyntist |)á fyrstu flokkasamtökum sameignarsinna og jafnaðarmanna í álfunni. Árið 1814 endurnýjaði hann kunningsskapinn við Marx og vann með honum að ,,{)ýzk-frönsku árhókunum". Má sjá af riti nokkru, er fyrst var gefið út að nokkru leyti að Engels látnum, að þeir Marx og Engels hafa {)á liorfið frá skoðunum Hegels-sinna og aðhylst sameignarstefnu. Gengu þeir árið 1847 báðir í „Samband sameignarsinna" („Bund der Kommunisten") i Briissel og sömdu fyrir það „Yfirlýsingu sameignarsinna", sem áður er rit- að. Byltingarárið 1848 vann hann með Marx að „Nýju Rlnartíðindunum" og tók þátt í uppreist- artilraun sem aðstoðarforingi i einni af liðs- sveitum byltingarmanna. Þegar byltingin mis- tókst, varð Engels að flýja land og hvarf þá aftur til Englands. Vann hann árin 1850—1870 aftur við verksmiðjurekstur föður síns i Man- chester, og á þvi tímabili beitti hann sór injög til útbreiðslu og varnar jafnaðarstefnunnar í samræmi við kenningar Marx og neytti við það hinna ágætu rithöfundarhæfileika sinna jafn- framt þvi, sem hann studdi Marx drengilega i æfistarfi hans bæði fjárhagslega og á annan hátt. Hafði hann þannig rik áhrif á framgang málefnisins. Árið 1870 gekk liann úr verk- smiðjurekstri þeim, er faðir hans hafði haft, og var eftir það ritari i miðstjórn „Alþjóðlega verkamannasambandsins" („I. alþjóðasambands- ÍS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak alþýðu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.