Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 38

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 38
við samþykt sambandsþingsins 1929 og sem miðaði að því, að skattgjöldin kæmu réttlátar niður. Frumvörp og tillögur um einkasölu á stein- olíu og tóbaki voru flutt, en dagaði uppi. Hefir Framsókn þó jafnan talið sig fylgja tóbaks- einkasölu, en á alþingi 1930 brást hún í því máli á siðustu stundu. Samkvæmt kröfu sambandsþingsins i fyrra var flutt frv. um 8 stunda vinnudag í sildar- bræðslu- og fiskimjöls-verksmiðjum. Komst mál- \ið í nefnd í neðri deild, en nefndin klofnaði, og var Héðinn Valdimarsson í minni hluta. Síðan dagaði frv. uppi. r>á fluttu Alþýðuflokksmenn á síðasta þingi merkilegt mál, sem við höfum eiginlega of lítið talað um opinberlega. Fetta var frv. um > jöfnunarsjóð ríkisins. Er þessum sjóði ætlað að jafna framkvæmdir liins opinbera frá ári til árs. Þegar tekjur ríkissjóðs fara fram úr 12 milljónum króna, þá ætlast frv. til, að það, sem þar er fram yfir, verði lagt í sérstakan sjóð og fé hans varið til opinberra fram- kvæmda, þegar erfiðara er i ári hjá ríkis- sjóðnum. Er til í Svíþjóð svipuö löggjöf og hér er farið fram á og var flutt af jafnaðar- mönnum þar. Fykir þessi sjóður hafa gefist vel. Hefir hann á erfiðum tímum getað bætt úr at- vinnuleysi, en í góðum árum takmarkað eyðslu ( ríkisstjórnar. Sama hlutverk er jöfnunarsjóði okkar ætlað að vinna." Félög, félagar og fjárhagur. Pegar þingið var háð, voru í Alþýðusambandi 34
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak alþýðu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.