Almanak alþýðu - 01.01.1930, Síða 52

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Síða 52
andæfir hún Freud. Á þeim tímum, er vald hennar stóð hæst, gekk hún enn Iengra i and- ófi sínu gegn vitsmunalífinu. Gregoríus páfi hinn mikli ritaði biskupi nokkrum bróf, er byrjaði svo: „Oss hefir borist til eyrna sú frétt, sem vér getum ekki umtalað kinnroða- laust, að þér útskýrið málfræði fyrir nokkr- um vinum yðar.“ Fyrir áhrifavald yfirhirðis- ins var biskupinn neyddur til að hætta þessu ósæmilega athæfi, og latnesk málvísindi náðu sér ekki fyrr en á Endurreisnartímabilinu. Trú- arbrögð eru ekki skaðvænleg að eins í vits- munalegu tilliti, heldur einnig siðferðilega. Með þessu á ég við, að þau kenna siðfræðilegar lagasetningar, sem hvergi leiða til mannlegrar hamingju. Fyrir fáum árum, þegar þjóðarálits var leitað um það í Þýzkalandi, hvort hinar afdönkuðu konungsfjölskyldur skyldu fá að njóta séreigna sinna, þá staðhæfðu þýzku kirkj- urnar opinberlega, að það væri gagnstætt kenn- ingu kristindómsins að afnema þennan rétt þeirra. Eins og allir vita, andmæltu kirkjurnar afnámi þrælahalds eins lengi og þær höfðu kjark til, og nú á dögum setja þær sig upp á móti sérhverri hreyfingu, sem rniðar til hags- munalegs réttlætis, að fráskildum fáeinum, vel auglýstum undantekningum. Páfinn hefir opin- berlega bannfært jafnaðarstefnuna. Kristlndómur og kynferðismál. Lakasti þátturinn í kristnu trúnni er þó af- staða hennar gagnvart kynferðismálum, — af- staða, sem svo er óheilbrigð og ranghverf, að hún verður ekki skilin nema með hliðsjón af 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak alþýðu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.