Almanak alþýðu - 01.01.1930, Síða 74

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Síða 74
Sáiræn sundurgreining á réttlætishugmyndinni virðist mér sýna fram á, að hún eigi rót sína að rekja til miður æskilegra ástríðna og ætti ekki að njóta styrktar frá imprimatur*) skyn- seminnar. Réttlæti og óréttlæti eru óaðskiljan- ieg hugtök; það er ógerningur að Ieggja á- herzlu á annað án þess að leggja áherzlu á hitt. Hvað er þá óréttlæti í raun og veru? Það er í raun og veru hegðun af því tagi, sem hjörðinni mislikar. Með því að kalla það ór.étt- læti og raða upp iburðarmiklu siðfræðikerfi kringum þessa hugmynd réttlætir hjörðin sjálfa sig, þar sem hún lætur refsingu koma fram gegn þeim, sem hún hefir óbeit á; en hjörðin, sem er réttlát samkvæmt skilgreiningu (right- eous by definition), eykur og áherzlubindur sjálfsálit sitt einmitt um leið og hún gefur grimdarþörf sinni lausan tauminn. Potta er sálarfræði skríhnorðanna (lynching) og annara aðferða, sem notaðar eru til að refsa glæpa- mönnum. Kjarninn í réttlætishugmyndinni er þess vegna sá að finna kvalaraástríðu sinni útrás ineð því að skíra grimdina réttlæti. Nú mun mér verða svarað því til, að þessi lýsing, sem ég hefi gefið af réttlætinu, sam- rýmist alls ekki hinum hebrezku spámönnum, sem hafi fundið upp þessa hugmynd að mínum eigin dómi. Sannleikurfnn er þessi: I munni hinna hebrezku spámanna táknaði réttlæti það, sem þeir og Jahve urðu sáttir á. Sams konar afstöðu verður vart í Postulasögunni, þar sem postularnir hefja eina yfirlýsingu á þessum *) elRinlega: „prentleyfi“. 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak alþýðu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.