Almanak alþýðu - 01.01.1930, Síða 79

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Síða 79
lega, að ekki skapist aðstæður, sem eggja til öfundar. Barnið verður að finna til hlýrrar umhyggju að minsta kosti frá einhverjum hinna fullorðnu, sem það á saman við að sælda, og forvitni pess og starfshvatir má ekki bæla niður, nema líf þess eða heilbrigði sé i tafli. Sérstaklega er mikilsvert að forðast öll hindur- vitni i kynferðisefnum og engin hégómamál höfð um þau málefni, sem siðavandir hugsunar- teysingjar áiíta ósæmileg. Sé þessara einföldu fyrirmæla gætt frá upphafi, mun barnið verða óttalaust og vingjarnlegt. Þegar unglingur með slíku uppeldi kemst á fullorðinsár, mun hann finna til, eins og sér væri kastað inn í heim fullan ójafnaðar, grimdar og hjákvæmilegrar eymdar. Ójöfnuðurinn, grimdin og eymdin nú á tímurn er arfur frá fortíðinni, og frumupp- spretta lians er hagræn, með því samkeppni upp á líf og dauða um hin frumstæðustu mann- leg viðhaldsmeðul var óhjákvæmileg fyrr á dögum. Hún er ekki óhjákvæmileg á vorri öld. Með iðnaðartækni vorri nú á dögum getum vér, ef vér svo viljum, séð hverjum einstak- lingi fyrir sæmilegu lífsuppeldi. Vér gætum einnig trygt, að íbúafjöldi jarðarinnar stæði í stað, vteri ekki komið í veg fyrir það með pólitískum áhrifum kirkna, sem taka styrjaldir, landfarsóttir og hungursneyð fram yfir getn- aðarvarnir. Sú þekking er til, sem fengi trygt allsherjar-hagsæld; aðalhindrunin gegn því, að hún verði notfærð í þeim tilgangi, er kenning trúarbragðanna. Trúarbrögðin koma í veg fyrir það, að börn vor hljóti skynsamlegt uppeldi; trúarbrögöin komia í veg fyrir það, að burt séu 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak alþýðu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.