Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 89

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 89
skipulagstilraunir í þessu efni. Einstakir menn stóðu fyrir þeim tilraunum. í Danmörku var byrjað á reglulegum póstflutningum árið 1624. Cijöld fyrir þessa flutninga voru tiltölulega mjög há og mjög mishá eftir vegalengdum. Hér á landi voru t. d. bréfburðarmenn (bréfa- karlar), sem fluttu bréf milli sveita og lands- fjórðunga, og var þeim oftast goldið eitthvert lítilræði fyrir, þótt ekki væri neitt fast verð á. Þegar samskifti þjóðanna ukust með bættum samgöngum og vaxandi verzlun, fundu menn til þess, að sending bréfa og muna þurfti að ganga greiðar en verið gat, ef inargir einstaklingar sáu um flutninginn og ekkert skipulag eða sam- hengi var í starfsemi þeirra. Þetta leiddi til þess, að rikin fóru að skifta sér af málinu vegna hagsmuna þegna sinna, og varð alls staðar lausnin sú, að ríkin tóku póstflutningana i sinar hendur. Nauðsyn almennings krafðist þess, að þessi merkilega starfsemi væri ekki í höndum einstakra manna. Það var samt ekki fyrr en undir miðja 19. öld, að skipulag póstmálanna tók að þokast í áttina til þess, sem nú er. Fram til þess tírna höfðu burðargjöld verið há og margs konar viðbætur og aukagjöld eftir því, hve langt sendingin átti að fara. 1 Danmörku, sem er þó lítið land, gat burðargjald innanlands undir alment bréf komist upp i 42 skildinga. Það jafngilti tæpum 90 aurum; en eftir verðgildi peninga þá og nú hefir það eflaust gilt eins mikið og 4 —5 kr. gera nú. Menn fundu til þess, að þetta var óheppilegt. Það var of dýrt fyrir 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak alþýðu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.