Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 97
krónur nema til kaupstaðanna 5000. Burðar-
gjaliiið er: að 12 kr. 15 au., að 25 kr. 30 au,
að 100 kr. 60 au. og 20 aurar fyrir hverjar
100 kr. eða minna fram yfir.
Fyrir símapóstávísanir greiðist símskeytis-
gjaldið að auki.
e. PóstkrBfur.
Póstkröfur má leggja á allar sendingar inn-
anlands, en upphæð hverrar kröfu má ekki
vera yfir 1000 krónur. Póstkröfur eiga að inn-
leysast innan hálfs mánaðar frá komudegi að
telja á ákvörðunar-pósthúsið. Tíma þenna má
lengja alt að 30 dögum (mánuði), a) ef send-
andi óskar þess sjálfur með áletrun á eyðu-
blaðið; b) ef póstkrafan er send „poste re-
stante". Burðargjaldið er sama og undir ávís-
anir -)- 20 aura póstkröfugjaldi. Auk þess venju-
legt gjald undir sendingu, ef hún fylgir.
f. Póstlnnhelintur.
Hámark 1000 kr. t sama innheimtubréf má
leggja alt að 5 kröfum á einn eða fleiri skuldu-
nauta, alt að 1000 kr. samtals, enda falli þær
eða séu fallnar í gjalddaga sama daginn. Burð-
argjald er venjulegt burðargjald undir bréf
með ábyrgð. Fjárhæð hinna greiddu krafa er
send kröfuhafa í póstávisun, og er dregið þar
frá burðargjald undir póstávísunina, innheiintu-
gjald, 25 au. af greiddri kröfu, or sýningar-
gjald, 15 au. af ógreiddri kröfu. E> jublöð og
nánari upplýsingar fást á pósthúsunum.