Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 103

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 103
Konur í „sovétu~Rússlandi. Qrein pe*si er kafli úr bók cftir hinn fræga ameriska rithöfund Theodore Dreiser. Rússneska stjórnin bauö hon- um heim haustið 1927, og dvaldi hann nokkra mánuði í Rússlandi og fór víóa. Ritaði hann síðan bók um ferðina, sem heitir Dreiser looks at fíussia. Dreiser cr ckki ,kom- múnisti", en segir að pvi, er viröist, hiutlaust oíí skcmti- lega frá. Saman borið við kjör kvenna i Rússlandi fvrr er það aúgljóst, að byltingin hefir gerbreytt þeint. Áður fyrr voru konur taldar pign bænda sinna eða íeðra. Þær höfðu engin félagsleg rétt- indi. Foreldrar réðu giftingutn harna sinna án þess að spyrja þau uin vilja þeirra. Brúðurin varð skilyrðislaust að vera hrein mey, og það var álitinn hræðilegur glæpur, ef kona hélt fram hjá manni sínum. Einkum gilti petta hjá bændunum (og gerir að vísu enn), en hjá mentamiinnum og æðri stéttum var þessa auð- vitað ekki jafn-vandlega gætt; en þetta gilti par pó líka í orði kveðnu. Fyrir karlmenn giltu auðvitaö ekki hin ströngu siðaboö frekar í Rússlandi en annars staðar. Þeir höfðu annað auöveidara siðalögmál að fara eftir. En með byltingunni skolaðist burtu pessi tvenns konar mælikvarði á siðgæði í kynferðismáium, og um stund fóru konur jafn- vel lengra en karlmenn í liinu nýja írelsi. Hin opinbera aístaða stjórnarvaldanna hufir verið og er sú, að kynferðislíf manna og kvenna sé algerlega einkamál og komi engum öðrum við, un hinar eðlilegu afleiðingar pess, börnin, séu aftur á móti pjóðfélagsmálefni; 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak alþýðu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.