Almanak alþýðu - 01.01.1930, Side 104

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Side 104
þjóðfélagið ásaint báðum foreldrunum beri á- byrgð á Iífi og velferð bamanna. Menn og konur rnega lifa saman eins lengi og Jieiin þóknast án þess að láta skrásetja sig sern hjón, og þar sem efnahagsástæður ráða engu um val makans (því að enginn á neitt), iná svo segja, að fjöldi manna og kvenna lifi í „frjálsum ástum“ í réttri merkingu þeirra orða. „Kommúnistar" liafa tilhneigingu til að álíta siðgæðisgriliur i siíkum málum torgaralegar og „ómarxistiskar“, og stúika með gamaldags hugs- unarhætti i þessum efnuin iná ganga að íivi visu að vera köiluð „borgaraleg" af biðli, sein hún stuggar frá sér fyrir of nærgöngula áleitni. (Orðið „borgara!egur“ er notað sem skammar- yrði í Rússlandi um alt það, sem er óþægi- legt og mótstætt stéttarvitund og stéttarstjórn.) Hins vegar verður því þó ekki neitað, að sérstakar, fjárhagslegar ástæður vaida nokkru um sambúð karla og kvenna í Rússlandi. Vegna húsnæðisvandræða í stórborgum Rússiands iifir fjöldi fólks í hjónabandi til að liafa herbergi, hluta úr herbergi eða að eins hálft rúm. Þessi húsnæðis-hjóiiabönd eru ýmist skrásett eða ekki. Þegar lijón skilja, iendir því annað hjónanna oft í stökustu vandræðum með að fá einhvers staðar inni, og mörg hjón halda sam- liiinu áfram eingöngu sökum húsnæðisvandræða. Amerísk stúlka í Moskva sagði mér t. d„ að hún hefði verið talsvert „skotin" i ungum mentamanni rússneskum, sem gekk mjög á eftir henni, þar tll húu komst að því, að hann heiði skiiið við konu sína, látið henni eftir húsrúm það, sem þau höfðu, og siðan orðið að 100
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak alþýðu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.