Almanak alþýðu - 01.01.1930, Side 111

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Side 111
að líta eftir ungbörnum, gefa brjóstbörnum að sjúga o. s. frv. Þá er og annað, sem gerir verkainannakonum í Rússlandi auðveldara að vinna fyrir sér, en það er, hve vinnustúlkur fást fyrir litið kaup. Þetta er þó að sumu leyti ilt, því að i Rúss- landi er fjöldi af vinnustúlkum og barnfóstrum, sem eru mjög lítið greindar og fákunnandi til ailra verka, og eru flestar þeirra sveitastúlkur. Því er líka haldið fram, að sálfræðileg áhrif þess að hafa porsónuíega þjóna séu ill fyrir siðgæðisliugsjónir manna i ríki öreiganna. Vinnustúikur þessar eru allar í sérstöku verk- lýðsfélagi og verndaðar með tryggingum, sem vinnukaupendur liorga, hafa tveggja vikna frí á ári með fullu kaupi, fá vinnuföt og skaða- batur, ef þeim er sagt upp vistinni, svo að þótt laun þeirra séu mjög lág (10—15 dollarar á mánuði*)), njóta þær þó fullrar verndar þjóð- félagsins. Þetta lága kaup gerir það að verkum, að jafnvel lágt launaðar konur, sem vinna í verksmiðjum eða í skrifstofum, hafa efni á að hafa vinnustúlku til að gera heimilisstörfin og líta eftir börnunutn. En sú húsmóðir, sem ekki á því fleiri börn, en hefir vinnukonu, má búast við fyrirlitningu og að vera kölluð „borgari" og „sníkjudýr". „Kommúnista“-flokkurinn er mótfallinn því, að konur þær, sem í flokknum eru, hafi vinnukonur, nema þeim sé algerlega ómögulegt að vinna starf sitt utan húss án þess. Á hinn bóginn halda aðrir, sem vilja fá að *) Hér miðar höf. við kaup vinnustúlkna i Ameriku, sem er mjöfí hátt saman borið við fsland, 50—70 dollarar á már.uði (225-315 kr.). 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak alþýðu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.