Almanak alþýðu - 01.01.1930, Síða 115
og allir aðrir hér, sumpart sem skjalaþýðandi
og vélritari hjá manni mínum og sumpart i
imnari stjórnarskrifstofu. Ég fæ 200 rúblur á
mánuði ( Í50 kr.). Þér sjáið, hvernig föt mín eru.
Og hér hefi ég ekkert samkvæmislif, enda er
ekkeri slíkt til, sem teljandi sé, saman liorið
við Lundúnir. Þó er ég hamingjusamari hér en
nokkurs staðar annars staðar, ég held miklu
hamingjusamari, og ég er oft að hugsa um það,
hvers vegna svo sé.“
Ég gat ekki svarað henni þá, en nú held
ég, að ég geti það. Það er því að þakka, að i
Rússlandi eru menn lausir við þessar alþjóðar-
áhyggjur um framiið sína og daglega afkomu.
Framtið og afkoma hvers manns þar er svo
Imndin framtið og afkomu alls rikisíns. Manni
getur ekki farnast illa, nema Rússlandi farnist
illa. Ef Rússland blómgast, mun liagur hvers
manns líka blómgast. Þar er því öryggistilfinn-
ing, sem hjá mörgum kemur í stað hinnar
eirðarlausu, kveljandi eftirsóknar eftir þcim
hlutum, seni mönnum í Rússlandi er ekki leyft
að eignast.
(E. M. þýddi.)
111