Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Síða 39

Morgunn - 01.12.1969, Síða 39
MORGUNN 121 skapaðan hlut að flytja slíka jólahugleiðingu nú svona löngu fyrir jólin. Það gerir ekki betur en að menn fáist til að hlusta á þær á sjálfri hátíðinni, hjá okkar ágætu sóknarprestum. Og hvaða von er þá til þess, að þið viljið hlusta á slíkan lestur hjá mér nú, gömlum presti, sem löngu er hættur störfum. Auk þess er ég svo gamaldags í hugsun, að ég kann alls ekki við að flytja prédikun í danssal. Eins og ég sagði áðan, hef ég alla tíð verið töluvert veikur fyrir konum. Ég skammast mín ekkert fyrir að játa það. Ég held, að það séu fleiri karlmenn en ég með því marki brennd- ir. Mér finnst jafnvel mega lesa það út úr frásögn sjálfrar Ritningarinnar, að svo hafi verið um ættföður okkar allra — Adam. Það er að minnsta kosti ekki getið um það, að hann hafi verið neitt sérstaklega sæll og ánægður í allsnægtunum austur í Eden á meðan hann var þar einsamall. Hafði hann þó nóg af öllu, og hvorki var þar dýrtíð né verðbólga til þess að hrella hann. Annars verð ég að játa það, þó ég sé prestur, að ég hef aldrei getað trúað sköpunarsögunni bókstaflega. Ég fæ með engu móti skilið, að Guði hafi nokkurn tíma geta dottið það í hug í alvöru, að þessi veröld gæti komizt af án konunnar, eða getað ætlazt til þess af Adam, að hann yndi sér í aldin- garðinum kvenmannslaus ár eftir ár eða jafnvel til eilífðar. Og ætli hún væri ekki líka anzi stutt enn í dag ættartalan frá Adam, ef Evu hefði ekki notið þar við? En Ritningin segir, að Guð hafi líka fljótlega sansað sig á því, að það er ekki gott, að maðurinn sé einsamall. Það hlaut líka að vera. Hins vegar er ég ekki öldungis viss um það, að hann hafi skapað konuna úr rifi mannsins í bókstaflegum skilningi. En sé það rétt, þá hefur það áreiðanlega verið langbezta rif- ið í skrokknum á honum, og að minnsta kosti hefur verið feitast á því rifi. Evu er að vísu borið það á brýn, að hún hafi ekki varað sig á höggorminum og fyrir vikið tælt Adam til syndar, ginnt hann til að gjöra það, sem bannað var, og svo að segja troðið upp í hann hinum forboðna ávexti. Af þessu hlauzt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.