Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 6

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 6
ofl. Þessir hæfileikar eru m. a. taldir vera erfða-fræðilegir. En hvað með eiginleika eins og kærleika, hugrekki, fegurðarskyn, fórnfýsi, skyldu þeir vera erfðafræðilegir samkvæmt skilgrein- ingu vísindamanna? Öll vitum við af reynslunni í okkar eigin lífi að þessir eigin- leikar eru ekki af erfðum, þeir birtast missterkir í hverjum og einum og sagan sýnir okkur að allar þjóðir eiga sögur af ein- staklingum þar sem þessi hæfileikar birtust svo háleitir og magnþrungnir í verkum einnrar menneskju að almenningur setti hana í dýrlingatölu sem fordæmi fyrir okkur hin sem eftir komu, - að leita hinna æðstu dyggða, - verða fullkomin. Þessar staðreyndir lífsins má draga saman í tvö orð „andlegan þroska“. Allir hæfileikar mannsins, „dulrænir“ eða ekki, eru fyrir hendi í öllum mönnum (sem hægt væri að sanna með rök- fræði heimspekinnar, þ. e. ef einn maður hefur þessa hæfileika, hljóta allir aðrir að hafa þá einnig.) Vandinn er aðeins sá að skýra af hverju andlegur þroski er mismikill meðal manna og hvaða aðferðum skuli beitt til að efla þann þroska. Leiða má rökum að því að andlegur þroski er háður lögmál- um eins og allt annað, en viljinn en tæki mannsins til fram- kvæmda, einnig á andlega sviðinu. Ef til vill er langt að bíða þess að vísindin taki að sér hlutverk dulspekikennarans, þ. e. leiði hinn almenna mann til skilnings um tengsl efnislegra og andlegra hluta, að milli þeirra gilda víð- tæk lögmál sem eru jafnvirk eins og þau sem við sjáum í eðlis- fræðinni, þar sem m. a. orka eyðist aldrei, heldur breytist úr einu formi í annað, og kraftur eins hlutar verkar á annan. Hvað sjáum við annað en orsök og afleiðingu? Á sama hátt getum við e. t. v. séð fyrir gagnvirk áhrif huglægra, (andlegra) verka. í þessari andlegu eðlisfræði sem ég vill nefna svo, verður að bæta við einum þætti sem ekki er til í þeirri efnislegu, - innra eðli. Þess sem hver maður á við, hvort sem hann lifir með því eða mót og afleiðingar eða reynslan endurspeglast í andlegum þroska mannsins. En á meðan við höfum þetta ekki sem al- menna þekkingu verður hver og einn eftir sinni innri þörf og áhuga að rækta sinn eigin garð. 4 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.