Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Side 5

Morgunn - 01.06.1987, Side 5
Ritstjóraspjall Meginefni þessa rits Morguns er sjónarhorn vísindamanna sem rannsaka og skoða „yfirskilvitlega" þætti mannsins og nátt- úrunnar eins og svo hefur verið kallað. Fyrir þá sem litla hug- mynd hafa haft um að vísindin yfirleitt rannsaki þessi svið er þetta hefti ágæt yfirsýn. Fyrir þá sem meira vita er þetta að sumu leyti endurtekning, sem þá er líka nauðsynleg því öll þekking byggir á reynslu og reynsla er endurtekning. Við lestur sumra þessarra greina furðar maður sig á því aftur og aftur hversu litla athygli þessi mál hljóta hjá almenningi og þorra vísindamanna í heiminum ennþá daginn í dag. Ef við skiljum að „sannanirnar og sannfæringuna“ um líf eftir dauð- ann og staðreyndirnar um hina ýmsu hæfileika manna, sem m. a. eru: - Sjá atburði fram og aftur í tímann - Sjá og skynja hluti og atburði úrfjarlœgð samtímis og þeir gerast - Lesa hugsanir manna - Skynja eiginleika hluta og manna En allir þessir eiginleikar hafa verið rannsakaðir af dulsál- fræðinni. Og hver er niðurstaðan? Jú, dulsálarfræðin staðfesiir þessa hæfileika manna, hún getur að vísu ekki sýnt frammá af hverju sumir menn hafa þessa hæfileika en aðrir ekki, né heldur hvernig þessir hæfileikar vinna. En það virðist vera þessi skýr- ingarskortur sem hindrar aðra í að viðurkenna eða öllu heldur hunsa tilvist þessara hæfileika. Ymsir aðrir hæfileikar manna eru viðurkenndir af öllum þeg- ar þeir birtast í háu veldi m. a. listhæfileikar, stærðfræðisnilld MORGUNN 3

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.