Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 79
óyggjandi sannanakeðju, sem ein getur haggað vanabundnum viðhorfum vísindanna. Þetta þarf engan að undra. Mannlegur heili er ógnvekjandi tálmi á vegi tilrauna á sviði sálrænna rannsókna. Þetta líffæri hefur þróast á þá lund, að það hefur orðið eðlilegur varnarvegg- ur gegn öllum viðhorfum, sem - að minnsta kosti hjá tæknilega hugvæddum menningarhópum - ekki þjóna nánustu þörfum lífsbaráttunnar. Þar sem innblásinnar andagiftar gætir virðist hún fremur skjóta upp kollinum þrátt fyrir mannsheilann en vegna hans. Það, sem við köllum vísindaskáldskap - science fiction - tek- ur að vísu hið eðlisdulda (paranormal) upp á arma sína. Rit- höfundar slíkra bókmennta gæða sögupersónur sínar hugsend- ingahæfileikum, huglægum líkama- og hlutsendingum, efnisaf- væðingu og endurvæðingu. En annað veifið benda ýmsir hæ- verskari aðilar okkur á, að ýmsar greinar vísinda hafi náð þeim árangri, sem enginn hefði látið sér til hugar koma fyrir manns- aldri eða svo. Ástæðulaust er þó að láta hér við það eitt sitja að bíða og brjóta um það heilann, hvort rannsóknir í tilraunastofun kunna brátt að leysa ráðgátuna um psi. Til eru aðrar leiðir og aðrir frumherjar, sem þegar hafa sótt mun lengra inn í dularheima alnærveru og tímafrelsis mannlegs hugar. Látum okkur nú sjá, hvort í annálum þeirra kunni ekki að leynast einhverjir þeir forvitnisfjársjóðir, sem vert væri að skyggnast í. Úr bókinni Himinn, Jörð og Hugur manns. V íkurútgáfan 1979. morgunn 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.