Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 51
hann mætir? Hjá mér er þessu eins farið; ég athuga aðeins fólk, þegar mér finnst þörf á.“ Um þetta vorum við sammála og þótt fyrir kæmi að athyglin beindist, einhverra hluta vegna, að einstakri persónu á þennan hátt, var reglan yfirleitt sú, að við skoðuðum fólk aðeins í ákveðnum tilgagni. Oftast er skyggnigáfan ósjálfráður hæfileiki, sem aðeins gerir vart við sig endrum og eins og hjá flestum aðeins örfáum sinn- um á ævinni. Skynjunin sjálf er einnig mjög misjafnlega skýr og nákvæm, en kemur oft sem áhrifamikil og óvænt reynsla í lífi einstaklingsins. Spurningin, sem hlýtur að vakna í þessu sambandi er sú, hvort ekki væri hægt að þjálfa skyggnihæfileika hjá miklu fleira fólki en nú er. En á meðan almennt viðhorf gagnvart slíkum hæfileikum er neikvætt, er hinsvegar eðlilegt að fólk reyni frem- ur að bæla þá niður en hitt. Mikið hefur verið rætt um fjarhrif eða „telepathy“. Orðið sjálft merkir bókstaflega að „skynja handan yfir“ eða að skynja það sama og einhver annar. í venjulegri merkingu táknar það hugsanasamband milli einstaklinga, sem á sér stað án ytri áhrifa eða annarra skilningavita. í Rússlandi hafa vísindamenn komið auga á þann möguleika að nota fjarhrif sent leið til þess að hafa sambandi við geimfara á tunglinu eða úti í geimnum og hafa talsvert rannsakað þetta í sambandi við geimferðaáætlanir sínar. Þessar rannsóknir hafa þó enn ekki borið fullnægjandi árangur, en tilraunirnar eru þó fyrst og fremst merkilegar vegna þess að þarna kemur í fyrsta sinn fram raunverulega viðleitni stjórnvalda til að nota hæfileika sem fjarhrif til gangs í nútíma þjóðfélagi. Algengt er að heyra fólk segja frá reynslu sinni af fjarhrifum í samkvæmum eða annars staðar þar sem talið berst að þessum efnum. Mjög margir verða fyrir reynslu af þessu tagi. Við höf- um oft heyrt frásagnir af móður, sem fær hugboð um að barn hennar sé í hættu eða um ættingja, sem vita að eitthvað alvar- legt hefur átt sér stað innan fjölskyldunnar. Margir kannast líka við það að fá skyndilega bréf frá gömlum vini, sem þeir hafa morgunn 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.