Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 25
heim, við gætum þess vegna verið að dreyma það sem við vær- um að upplifa nú. Við getum öll ímyndað okkur atburðarás þar sem hver af þessum atvikum sem nefnd voru gerðust og við myndum vera blekkt. Vegna vafa Decarters efumst við ráð skynseminnar, en þó getur sumt verið skynsamlegt en samt sem áður rangt. Jörðin getur opnast og fólk getur verið, gefið falskar minningar um liðna tíð, en að efast um sannleiksgildi þeirra án nokkurar ástæðu er óskynsamlegt. Ég myndi mótmæla því, sem sterkum rökum þó sál teldi sig muna hver hún væri. Þar eru til kringum- stæður þar sem minningar gætu verið rangar, en ef það kæmi í ljós að fólk hefði almennt rangar minningar gæti það jafnvel verið skynsamlegt að álíta að minningar séu ekki góður grunnur til að byggja á, til að muna hver hver var, en án þekktra að- stæðna í þessum tilvikum er samt skynsamlegast að treysta minningunum. Sú leið til að ná mestum áreiðanleika þ. e. að leita svara hjá Guði hefur verið skoðuð og fellur ekki að þessari umræðu. En það er önnur hugmynd sem er trúverðug og ef reynist rétt eykur sjálfstraust okkar í að kanna sálir, þó hún gefi ekki áreiðanleika. Það sýnist vera rétt undir venjulegum kringumstæðum að sál og líkami hafi þannig gagnkvæma tilverutengsl að sálin knýji aðeins líkama sem var hennar líkami. Ef þetta er rétt í flestum tilvikum, þ. e. ef sál getur aðeins knúið þeirra eigin líkama og hafi aðeins yfirborðssamband við aðra líkami, þá getum við reist líkama Diotima upp (eða tvífara hans) og séð hvort sálin sem hélt sig vera Diotima geti í raun knúið hann aftur eða hvort hún getur aðeins látið hann hoppa í hringi. Það gæti verið full snemmt að veðja á þessa lausn, því við höfum takmarkaða reynslu á stjórn sálna yfir líkömum öðrum en þeirra eigin en möguleikin er spennandi að mínu áliti og margir sýnast hafa sömu skoðun. III. Samantekt Það er ekkert rangt við sál án líkama. Mótstaða heimsspek- inga við slíkri tilvist er hægt að heimfæra jafnt uppá sál í líkama morgunn 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.