Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 53
fremur líkja því við endurómun eða bergmál af tilfinningum annarra. Oft gera þeir, sem hafa þennan eiginleika, sér enga grein fyrir því hvernig hugarástand þeirra breytist vegna áhrifa frá öðrum. Tiflinningaskynjun af þessu tagi er afar flókið fyrir- bæri og oft erfitt að gera sér grein fyrir því. Ung kona kom eitt sinn til mín að loknum fyrirlestri þar sem ég hafði gert nokkra grein fyrir þessu efni. Lagði hún fast að mér að ræða við sig og féllst ég á það, enda þótt ég ætti mjög annríkt. Hún byrjaði á því að segja að nú hefði hún ef til vill loks fundið lausn á vandamáli, sem hún hefði lengi átt við að stríða. Kvaðst hún vera mjög hrifin af ungum manni, sem hún hefði haft hug á að giftast. Milli þeirra hafði skapast mjög náin vinátta og þau höfðu oft fjarhrifasamband sín á milli. Þegar ungi maðurinn veiktist af krabbameini, fór hún að fá svipuð sjúkdómseinkenni og hann, hún fékk kvalaköst eins og hann, og einu gilti hvort þau voru samana eða ekki, hún varð gripin sömu þunglyndis-, kvíða- og örvæntingarköstunum og hann. Loks varð líðan hennar orðin svo slæm að hún var send í læknis- rannsókn, sem þó leiddi í ljós að ekkert var athugavert við heilsu hennar. Hún var þannig rannsökuð hvað eftir annað, en ekkert kom í ljós, sem gaf tilefni til minnstu þjáninga. Læknir hennar vísaði henni loks til sálfræðings, og hjá honum var hún til meðferðar í þrjú ár án þess að ástand hennar hefði á nokkurn hátt batnað og viðurkenndi sálfræðingurinn að hann gæti ekkert fyrir hana gert. Ástand hennar var öllurn orðin ráðgáta og flest- ir álitu hana taugasjúkling, sent enga von ætti um bata. Eftir að við höfðum rætt unt þau tilfinningatengsl, sem ég hafði vikið að í erindi mínu, fór henni að skiljast betur í hverju vandamál hennar lá. Pað var fólgið í þessu sérstaka tilfinningsambandi, sem skapast hafði milli hennar og unnusta hennar. Við ræddum um aðferð, sem nota mætti til að rjúfa þessi sjúklegu tengsl hennar við lfkams- og hugarástand vinarins, og upp frá þessum degi hurfu henni öll sjúkdómseinkenni. Fyrirbæri, skylt þessu, gerist, þegar tveir menn líkt og „afhl- aða“ hvor annan tilfinningalega. Þegar slíkri menn eru saman í •angan tíma, verða þeir þreyttir og lémagna. Ég hef haft undir höndum skyggnan mann, sem getur séð lífsorkusvið, og látið morgunn 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.