Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 48
HSP-Liírófið Það kemur æ betur í ljós að HSP-hæfileikum má skipta í marga og mismundandi þætti. Ég ætla að greina nokkuð frá þessum þáttum í aðalatriðum. Fram að þessu hefur vísinda- mönnum ekki tekist að gera neinn glöggan greinarmun á HSP- hæfileikanum og á sálrænum fyrirbærum, en ég tel að aðalmun- urinn á þessu tvennu sé fólginn í því að HSP-hæfileika noti maðurinn við fulla meðvitund og af frjálsum vilja án neinn utanaðkomandi áhrifa; sálræn fyrirbæri gerast hins vegar í ó- meðvituðu ástandi og óháð vilja mannsins sjálfs. Dáleiðsla er gott dæmi um fyrirbæri af þessu tagi, einnig ýmis konar miðils- ástand þar sem miðillinn man ekkert af því, sem gerst hefur, þegar hann vaknar. Þar sem mér hefur alltaf þótt erfitt að skilgreina nákvæmlega hvað orðið „sálrænn" merkir í þessu sambandi, vil ég láta það eftir þeim vísindamönnum að skýra það, sem hafa fengist við rannsóknir á þessu sviði. Við þekkjum öll orðin „dulvitund", „undirvitund“ og „dag- vitund“ úr nútímasálarfræði og við höfum haft tilhneigingu til að álíta að margt af því, sem okkur finnst torskilið, stafi ýmist frá undirvitundinni eða dulvitundinni. Mér hefur oft dottið í hug í þessu sambandi hvort ekki væri eins hægt að hugsa sér að til væri eitthvað, sem kalla mætti „yfirvitund"? Ef svo væri, gæti þá hugsast að fólk eins og t. d. prófessor Aitken við Edinborgarhóskóla hefði náð sambandi við slíka vitund? Eða hvaðan kemur honum sú geysimikla þekking, sem birtist honum á einu andartaki? Þetta er ein af þeim ráðgátum, sem sálvísindunum hefur enn ekki tekist að leysa. Oft koma sálrænir hæfileikar fram hjá fólki ásamt HSP-hæfi- leikum og á það oft erfitt með að greina þetta tvennt í sundur. Það er athyglisvert að rannsaka þetta og kemur margt merkilegt fram í þessu sambandi. í þessari bók er þó aðeins skýrt frá þeim einstaklingum, sem eingöngu eru gæddir HSP-hæfileikum. Hæfileikar Edgars Cayce voru svo einstakir í sinni röð að eft- ir því sem vitað er eiga þeir sér enga hliðstæðu. Hann hafði mikla hæfileika til fjarhrifa, sá atburði gerast í fjarlægð; hann 46 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.