Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 24
við tiltekin líkama. Mitt viðhorf er að vandamálið við að ein- kenna sál utan líkama er að af það sama að einkenna með ör- yggi sál í líkama. Hvernig getum við einkennt sál í líkama? Við höfum ná- kvæmlega sama vandamálið. ímyndum okkur okkur hina rugl- uðu sál aftur í líkama „sínum“ og hún veltir fyrir sér hver hún sé og hvort hún sé í réttum líkama. Hvernig getum við eða hún verið viss? Við getum ekki verið óyggjandi viss. Hana minnir að hafa verið í þessum líkama áður, eða var hún þar? Hvað með skýringartilraun hæfileikaríka nemans. Gæti hann hafa gefið sálinni falsminningu við þennan líkama? Þó við gætum staðfest að við höfum séð þennan líkama gera hluti sem sálina minnir að hafa gert, væri það ekki óyggjandi sönnun. Allt sem þetta myndi sýna er að neminn hafi verið hæfileikaríkur eins og við héldum, því honum hafði á sannfarandi hátt tengt sálina við lík- amar sem henni hafði verið gefin falsminning um. Málið er að óyggjandi staðfesting á einkennatengslum sálar, jafnvel þegar hún er í líkama er ekki möguleg. Þegar við fylgjumst með lík- ama, erum við ekki á sama tíma að fylgjast með sál, við erum aðeins að fylgjast með því sem sálin notar en ekki sálinni sjálfri. Við getum ekki varist möguleikanum að líkamar séu knúnir af sálum sem koma hver af annarri, og þess vegna getum við ekki gert ráð fyrir því að líf líkamans væri trygging fyrir minningu sálar. Vegna þessa gagnkvæmu tengsla milli sálar og líkama sem sýnist standast (sem reglu, eins og við vitum best) tökum við til- veru líkamans eins og ávísun á tilveru ákveðinar sálar, en væri ekki svo ef líkaminn skipti um sálir. Öryggi við kennsl sálar l eða án líkama hafa svipuð vanda- mál. En ef við erum áhangendur Decartes þá höfum við lært að lifa með þeirri óvissu. Við erum aldrei viss um nema að jörðin opnist fyrir fótum okkar einmitt þegar við tökum næsta skref né hvort andstæðingur okkar í skákinni breyti ekki stöðu mann- anna jafnfram sem hann ruglar okkur í rímunni, svo við tökum ekki eftir breytingunni. Við erum aldrei viss um þennan ytri 22 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.