Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 59
sem ómögulegt er aö mótmæla og aö fólk með slík hæfileika er þegar byrjað að leggja fram merkilegan skerf til menningar- innar í dag. Ef til vill er þetta fólk fyrirrennarar stórfenglegrar stökkbreytingar í þróun mannsins eða vísar að hægri þróun til æðra og fullkomnara mannkyns. Við, sem lifað höfum á 20. öldinni, höfum verið svo heilluð af hinum stórkostlegu uppgötvunum mannsins að okkur hefur svo til gleymst að Iíta á hann sjálfan sem bæði skapandi og skynj- anda allra þessara ótrúlegu afreka. Við verðum að læra að meta hæfileika hans frá nýju sjónarmiði og gera okkur grein fyrir að það eru fleiri hliðar á tilverunni en okkur hefur fram að þessu verið ljóst. Skilgreina mætti hæfileika til æðri skynjunar þannig að þeir séu þróunarmöguleiki mannsins til þess að skynja svið, sem hann hefur ekki áður verið fær um að skynja. Það er kominn tími til að þessir hæfileikar verði rækilega kannaðir. Vinna þarf ötullega að því að skipuleggja og samræma aðferðir til að upp- götva eðli þeirra og tengsl en til þess að slíkar rannsóknir hafi raunverulegt gildi verða þær fyrst og fremst að rniðast við skynj- andann sjálfan. Að því kemur, að þau víðerni umhverfis, sem hann skynjar, muni verða okkur ómótstæðileg hvatning til að fullkomna vísindatæki okkar svo að þau geti skráð og metið þessa umhverfisþætti. Enn hefur ekki tekist að gera nákvæma grein fyrir hinum ýmsu mismunandi þáttum HSP-hæfiIeika, heldur aðeins verið færðar fram almennar niðurstöður. Líklegt er að enn frekari rannsóknir eigi eftir að auka mjög mikið á skilning á þessum skynjunarhæfileikum, bæði á skynjandanum sjálfum og á því, sem hann skynjar. Til þess að hægt sé að rannsaka þessa hæfi- leika við sem bestar aðstæður, er nauðsynlegt að komið verði á fót rannsóknarmiðstöð þar sem slíkar rannsóknir fari fram, og er áætlun um slíka stöð þegar í undirbúning. Nákvæm könnun á þessum vitundarfyrirbærum eins og þau birtast hjá skynnæmu fólk mun leggja grundvöll að frekari rannsóknum og uppgötv- unum. Eftir því sem rannsóknum miðar áfram mun eflaust einnig koma betur í ljós hvaða aðferðum skynnæmt fólk beitir við að morgunn 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.