Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 21
Grundvallaratriðið að yfirgefa herbergi er mjög ólíkt því grundvallaratriði að yfirgefa líkama, því sálin er ekki flíkaman- um á sama hátt og líkaminn er í herbergi. Sennilega breyta sálir ekki um staðsetningu í efninu þegar þær yfirgefa líkama, því þær hafa enga efnislega staðsetningu í þessum heimi áður en þær yfirgefa líkama. Þetta er ekki eins og yfirgefa Detroit og ferðast til New York, þ. e. þær ferðast ekki milli staða. Sálin er ekki í Detroit þegar líkamin er þar. Þar sem maður getur alls ekki séð sálina hvernig gæti rannsakandi vonast til þess að geta rakið ferill sálar frá einum líkama til staðar utan hans. Ef sálir eru einstakar og aðeins aðgengilegar þeim sjálfum, þá getur engin séð annars sál. Eigum við nú að reyna aðra nálgun. Eig- um við nú að spyrja sálina hvort hún hafi yfirgefið þennan lík- ama eða ekki? Til að auðvelda henni svarið gætum við sagt. „Þetta er allt í lagi! Vertu ekki óróleg. Getur þú munað hver þú varst fyrir stuttu? Þessi nálgun mun auðsýnilega ekki hjálpa henni ef fyrir einhverja sakir hún hefur verið losuð við allan persónulegar minningar við brottför úr líkamanum. Þar sem álitið er að þegar gengið er undir sálnaflutning (endurfæðingu) missi sálin allar persónulegar minningar. Það myndi ekki hjálpa ef fyrir einhverja ástæðu sálin væri hreinlega rugluð, t. d. vegna þess að allar minningar úr öllum fyrri lífum rifjast upp í einu og hún gæti hreinlega ekki munað hver var síðust. Sálin gæti verið rugluð vegna of margra minn- inga sem og of fárra. Gerum ráð fyrir að henni minni að hún hafi verið hetja með þúsund andlit? eða var hún hetja með níu hundrað níutíu og níu andlit? Gæti þúsundasta andlitið aðeins verið (sýndar) gerfi minning- ar? Myndi hún velta því fyrir sér hvort hún hafi raunverulega verið Hrói Höttur eða hvort hún rugli einhverju sem hún hafði lesið saman við það sem hún hafi upp lifað? Hvaða andlit hafði hún síðast. Eru öll þúsund andlitin ímynduð? Þessi möguleiki á sýndarminningu gefur smá hvíld? Hvernig getur nokkur vitað hvort það sem er talin vera minning sé raunveruleg minning eða ímyndum. Ef við gerum ráð fyrir að þetta sé raunveruleg minn- ing er einnig að gera ráð fyrir að sálin sé persónan sem upplifði þessa athöfn eða var þessi persóna í minningunum. Þannig er morgunn 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.