Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 26
og rökin sem vinna meö tilveru í líkama vinna á sama hátt fyrir tilvist án líkama (eöa eins illa). Ástæöan fyrir því að fólk skilur ekki þessa samlíkingu er aö það hefur ekki hugleitt nægilega um sambandið milli heila og sálar eins og það kemur fram, í venjulegu fólki. Þegar menn átta sig á því að sálir í líkama eru ekki „eðlilegt11 fyrirbæri í vís- indunum (Para-normal) og orkan sem þær nota til að tengja milli anda og efnis er á sama hátt para-normal, þá hverfa allir erfiðleikar við að skilja að sál, í líkama og sál án líkama. Óneitanlega þurfa sálir líkama til að ná sambandi við aðra sálir (þær þurfa ekki sinn eigin líkama, hvaða líkami sem er dugar) en sálir þurfa kannski „þeirra“ eigin líkama ef um er að ræða að einkenna sjálfan sig fyrir öðrum en að þessu leyti eru sálir í lík- ama líkt settir og sálir án líkama. Hvorki sálir í eða án líkama geta haft beint samband sín á milli. Báðir hafa sömu orkuna en vegna einangrunar eru sömu erf- iðleikarnir hjá báðum að ná öryggi í hverjir þeir voru í fortíð- inni. Pessi skortur á áreiðanleika gerir sumum mögulegt að segja trúgjörnum æfintýrasögur, en við þurfunt ekki að örvænta um skilning á hugmyndinni um sálir án líkama né um einkenni þeirra að þekkja sjálfa sig. Höfundur er prófessor viö heimspekideild Háskólans í Dela- were, Newark í Bandaríkjunum. Þýtt hefur Sigurbjörn Svavarsson. 24 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.