Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Page 26

Morgunn - 01.06.1987, Page 26
og rökin sem vinna meö tilveru í líkama vinna á sama hátt fyrir tilvist án líkama (eöa eins illa). Ástæöan fyrir því að fólk skilur ekki þessa samlíkingu er aö það hefur ekki hugleitt nægilega um sambandið milli heila og sálar eins og það kemur fram, í venjulegu fólki. Þegar menn átta sig á því að sálir í líkama eru ekki „eðlilegt11 fyrirbæri í vís- indunum (Para-normal) og orkan sem þær nota til að tengja milli anda og efnis er á sama hátt para-normal, þá hverfa allir erfiðleikar við að skilja að sál, í líkama og sál án líkama. Óneitanlega þurfa sálir líkama til að ná sambandi við aðra sálir (þær þurfa ekki sinn eigin líkama, hvaða líkami sem er dugar) en sálir þurfa kannski „þeirra“ eigin líkama ef um er að ræða að einkenna sjálfan sig fyrir öðrum en að þessu leyti eru sálir í lík- ama líkt settir og sálir án líkama. Hvorki sálir í eða án líkama geta haft beint samband sín á milli. Báðir hafa sömu orkuna en vegna einangrunar eru sömu erf- iðleikarnir hjá báðum að ná öryggi í hverjir þeir voru í fortíð- inni. Pessi skortur á áreiðanleika gerir sumum mögulegt að segja trúgjörnum æfintýrasögur, en við þurfunt ekki að örvænta um skilning á hugmyndinni um sálir án líkama né um einkenni þeirra að þekkja sjálfa sig. Höfundur er prófessor viö heimspekideild Háskólans í Dela- were, Newark í Bandaríkjunum. Þýtt hefur Sigurbjörn Svavarsson. 24 MORGUNN

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.