Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 18
Vandræði vegna þriðja hæfileikans þ. e. fjarhrifa, eru vegna þess að það er erfitt að sjá hvernig hann getur átt sér stað. Hvernig getur einn hugur orsakað áhrif á annan hug öðruvísi en óbeint. Ég fylgi þeim heimspekingum sem vilja fella fjarhrif undir skyggni eða P.K. og eða gera ekki ráð fyrir þeim. Ef þær athuganir sem ég hef sett hér fram eru réttar er hægt að afskrifa sum mótmæli heimspekilegs eðlis gegn huga án líkama, að slíkir hugir geti ekki skapað samskipti, framkvæmt, öðlast nýja þekk- ingu. Þar sem hugir í líkama búa yfir skyggni og P. K. en hægt að hugsa sér að hugir án líkama hafi þessa hæfileika líka, en ef ekki er gert ráð fyrir fjarhrifum sem mögulegum hæfileika sem hugur í líkama geti haft, getur hugur án líkama aðeins orðið var við aðra slíka hugi gegnum not þeirra af efnislegum hlutum. Hugir án líkama myndu hafa sömu takmarkanir eins og hugir í líkama það að þeir gætu aðeins orðið varir við hvern annan óbeint, gegnum líkaman sem þeir nota. Samskipti huga án líkama er ekki meiri vandræðum háð en samskipti huga í líkömum við persónu. Hvorutveggja gerist aðeins gegnum efnislega hluti, en hugi án líkama geta aðeins haft samskipti gegnum líkama. Fjarhrif skapa mikin mun á mögulegri starfssemi huga án lík- ama. Ef við fullyrðum að fjarhrif séu ekki möguleg vegna þess að hugir hafi enga miðla til beinna samskipta við aðra hugi, þá erum við að leggjast gegn tilgáíu um að samskipti við aðra hugi geti átt sér stað nema að til séu líkamar fyrir þá til að nota í þessum tilgangi. Án líkama getur hugur ekki framkvæmt, haft samskipti, lært og svo fleirra. En ef hugur er í heimi þar sem til eru líkamar fyrir þá til að nota, þá ættum við ekki að kalla þá hugi án líkama. Það þýðir að með því að kalla hugi án líkama eins og við höfum gert er að segja að þeir hafi enga líkama til nota. Hugur í heimi sem skortir líkama (eða aðra efnislega hluti) myndi vera hugur sem gæti ekki haft samskipti nema að hafa fjarhrifs hæfileika. Það að hugir án líkama séu í efnislausum heimi, þýðir að sjálfsögðu ekki að þeir geti ekkert gert. Þeir gætu hugleitt og þeir gætu krufið þekkingu sem þeir þegar hafa yfir að ráða, og þeir gætu íhugað hverskonar persónur þeir hafi verið og jafnvel 16 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.