Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 80
FUNDUR HJÁ TORSTEN HOLMGUIST Lesendabréf Þann 17. febr. 1987 var ég á einka - miðilsfundi hjá sænskum miðli. Torsten Holmquist, og stóð sá viðtalsfundur í 30 mín. Ég talaði við hann á sænsku og gekk það ágætlega. Ég fékk mér sæti beint á móti miðlinum til þess að ég heyrði betur til hans. Hann sagði mér strax, að konan mín stæði bak við mig og hefði hún komið til mín í nótt og hefði ég vaknað við það. Þá sagði hann, að faðir minn væri þarna líka og hann væri mjög hrifinn af því hversu langt ég hefði náð á ýmsum sviðum. Miðillinn sagði að nálægt föður mínum væri gamall maður glað- legur á svip, sem hefði verið fósturfaðir minn (frá sjö ára aldri), en hann hefði verið trésmiður og járnsmiður í fyrra lífi. Hann væri nú með gamanyrði á vörum, enda hefði hann verið gam- ansamur í jarðlífinu. Þá spurði ég miðilinn um barnabörnin og sagði hann strax, að þau væru tveir drengir og ein stúlka og þau væru mjög efnileg, en ég mætti veita yngri drengnum meiri athygli, en hann héti Björn. Ég spurði miðilinn, hvort margt fólk væri þarna inni og svaraði hann því játandi. Hann sagði, að meðal þeirra, sem þarna væru, en sænskumælandi Finni með snjóhvítt hár og hefði hann verið mikill vinur minn og að nafn hans væri Erik Birch. Ég sagði honum að Erik hefði verið doktor í sagnfræði áður en hann flutti til Stokkhólms, en þar hefði hann lesið með mér landafræði í Stokkhólmsháskóla og orðið kandidat í þeim fræðum. Doktor Erik Birch var mikið lærður maður. Hann var alltaf mín hægri hönd, enda Ieitaði ég oft til hans, þegar ég þurfti að fá einhverja upplýsingar. Þegar ákveðið var, að ég færi sem fulltrúi íslands á kennaraþing í Helsinki sumarið 1947 og 78 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.