Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 50
sviðum. Þeir sem þátt tóku í tilraunum Reichenbachs, sáu ýmist segulsvið umhverfis segul, orkusvið kristall eða skynjuðu geislaútstreymi frá fingurgómum. Reynslan hefur sýnt að marg- ir þeirra, sem eru skyggnir, skynja í raun og veru á fleiri vegu en þeir gera sér sjálfir grein fyrir. Einnig held ég að yfirleitt megi færa skyggnihæfileika yfir á fleira en eitt svið. Stundum kemur fyrir að skyggnigáfa birtist á síðari hluta ævinnar eins og kom í ljós hjá Babbitt, en hvort sú skyggni hefur beinlínis þró- ast vegna áhuga hans eða verið meðfæddur hæfileiki, er erfitt að gera sér ljóst. Meðal þeirra skyggnu manna, sem ég rannsakaði, voru ýmsir, sem bæði sáu orkusviði líkamans og innri líffæri; aðrir sáu orkusvið umhverfis, en ekki innan líkamans og virðist sem þau orkusvið hafi hærri orkutíðni. Þeir fáu, sem skynja orku- sviðin innan líkamans sjá undantekningarlaust einnig orkusvið- ið umhverfis. Til er sú furðulega tegund skyggnigáfu að geta stækkað mynd þess, sem skynjað er. Getur sá skyggni þá stækk- að það sem hann skynjar allt að 10-20 sinnum. Vilji hann til dæmis athuga nánar eitthvert líffæri, getur hann þannig stækk- að það að vild og lýst því síðan mjög nákvæmlega í smáatriðum. Ég hef unnið með konu, sem gat gert þetta. Hún gat farið eins að við hluti, sem látnir voru í nokkurri fjarlægð frá henni og lýst smáatriðum í honum, sem ekki voru sýnileg með berum augum. Þeir sem gæddir eru mestum skyggnigáfum hafa stjórn á þess- um hæfileika og geta beitt honum hvenær sem þeir vilja. Þetta fólk forðast nánast undantekningarlaust að minnast á þessa hæfileika sína. Það beitir þeim yfirleitt ekki nema til að hjálpa öðrum. Það bendir á að oftast sé auðveldara að nota hin venju- legu skilningavit og heilbrigða skynsemi. í þessu sambandi minnist ég þess að eitt sinn þegar við Diane vorum á gangi á götu, benti ég á konu, sem stóð á biðstöð strætisvagns og spurði hana hvort hún sæi orkusvið í kringum þessa konu. Diane svar- aði og sagði: „Sjálfsagt gæti ég það, ef ég reyndi, en hvers vegna skyldi ég vera að því? Það væri ákaflega þreytandi að vera sí- fellt að skoða fólk á þennan hátt. Varla mundi heldur nokkrum lækni detta í huga að athuga heilsufar hjá hverjum manni, sem 48 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.