Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 49
skynjaði einnig orkusvið fólks og gerði sér grein fyrir tilfinning- um þess og hugsunum. Þegar hann vildi, gat hann látið sig falla í djúpan svefn og í því ástandi lýsti hann fólki í órafjarlægð jafnframt því sem hann skýrði af ótrúlegri nákvæmni frá ástandi þess og heilsufari. Hér var ekki um venjulegan miðilssvefn að ræða og enn hefur ekki tekist að skilgreina hæfileik hans sem neina tegund þeirra hæfileika, sem menn þekkja. Þessi huglægu fyrirbæri eiga þó vafalaust eftir að skýrast. Stöðugt er unnið að því að skilgreina og flokka niður hinar mismunandi tegundir HSP-hæfileika, sumt hefur tekist að greina í aðalatriðum, en um ákveðnar niðurstöður er enn ekki að ræða. Eitt af því, sem er afar óljóst er það hvaða samband er á milli hinna ýmsu þátta þessara hæfileika. Sá HSP-hæfileiki, sem virðist einna algengastur, er skyggni- gáfan. Vegna þess hve orðið sjálft hefur verið notað á margvís- legan hátt, hefur talsverður ruglingur orðið á merkingu þess. í bókstaflegri merkingu þýðir það „að sjá greinilega". Ef til vill er best að skýra það sem hæfileika til þess að sjá út fyrir venjulegt sjónsvið. Annars eðlis eru ofsjónir, sem aðeins eru persónu- bundnar og innihald þeirra oft ruglingslegt og í þeim lítið sam- hengi. Hins vegar skynjar sumt skyggnt fólk fyrirbæri, sem bera vott um rökrétt og skynsamlegt innihald auk þess sem margt af því skynjar það sama. Skyggnigáfan skiptist í marga mismun- andi þætti. Fólk býr einnig yfir misjafnlega mikilli skyggni. Sumir skynja orkusvið umhverfis persónur og hluti og geta með tefingu lært að tengja það orsakasambandi við sýnilega hluti eða fyrirbæri. Aðrir skynja í gegnum þétt efni, t. d. mannslíkamann og geta þá lýst innri líffærum. Sumir sjá fyrir séu liðna atburði, ef til vill sögufræga viðburði eða atriði úr ævi annars fólks. Einnig eru svo þeir, sem geta séð fram í tímann og er þá talað um forskyggni, sem er ein tegund spádómsgáfunnar. Sú gáfa er einnig oft fólgin í því að einstaklingurinn sér ekki beinlínis, heldur fær vitneskju utn að eitthvað muni eiga sér stað. Spákon- sn, sem segir okkur frá liðnum atburðum og ókomnum í ævi okkar, er þá annaðhvort konar hugsambandi, sem gerir henni fært að „lesa“ úr fortíð og framtíð. Fólk getur ýmist haft skyggnihæfileika á einu eða fleiri morgunn 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.