Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 71
um vísindalegrar þekkingar. Hvar eru takmörkin milli eðlilegr- ar og þrjóskubundinnar gagnrýni? Psi - tákn fyrir hið óskýranlega ALLT bendir til þess, að hugsanaflutningur leggi leið sína frá undirvitund einnar manneskju til undirvitundar annarar mann- eskju. Þetta á jafnt við um ómeðvitaðar sem vitaðar minningar manna, sem hver og einn kann að rumska við gagnkvæmum tengslum manna á milli. Þetta mun einkum eiga við, er viðtak- andi sefur og nýtur drauma: Menn hafa séð þess mörg dæmi, að „hugsanaskipti í draumi“ hafa átt sér stað í gervi minninga- tengsla. Á hinn bóginn verður ekki betur séð en að „beinar“ táknmyndir eins og þær, sem beitt er á rannsóknarstöðum á þessum sviðum, megi senda til hreyfitauga líkamans líkt og hverjar aðrar raktar fyrirskipanir. Þannig fékk hópur hollenskra sálfræðinga, sem fékkst við til- raunir við háskólann í Groningen, undir leiðsögn Brugmans prófessors, ekki betur séð, en að við augum hans blasti greini- legur dulflutingur hugsana til viðtakanda. í loftinu á tilraunasal þeirra hafði verið komið fyrir rúðu, sem ekki flutti hljóð á milli. Úr herbergi, sem var fyrir ofan tilraunasalinn, gátu rannsóknar- menn því fylgst með öllum viðbrögðum tilraunaþolans, sem var ungur námsmaður. Hann var í tilraunasalnum fyrir neðan og stóð þar fyrir framan töflu, sem á voru markaðir 48 ferhyrnings- reitir, og var vandlaga bundið fyrir augu hans. Tilraunin stefndi að því að reyna að senda tilraunaþola, með hugsanaflutningi, boð um röð af reitanúmerum, sem hverju sinni voru valin með útdrætti. Tilraunamennirnir sáu nú, að þeir „beittu“ hönd við- takanda í áttina að ákveðnum reit, í hvert sinn sem þeir tóku að hugsa um þann reit. Ef hrein tilviljun hefði hér ráðið niðurstöð- um, má ætla að svaranir hefður orðið réttar að 2 hundraðshlut- um. Námsmaðurinn gaf hins vegar réttar svaranir er námu 21 af hundraði og, er hann hafði neytt nokkurs áfengis, komst hann upp í 75 réttar svaranir af hundrað mögulegum. Það mun mörgum koma á óvart, að ekki skuli reynast unnt að festa hendur á þeim áhrifum, sem þannig er hægt að staðreyna, morgunn 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.