Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 27
SHAFICA KARAGULLA ÆÐRI SKYNJUN FYRR OG NÚ Æðri skynjun er ekki uppgötvun nútímavísinda. Til eru æva- fornar heimildir, sem skýra frá æðri skynfyrirbærum, en auk þess hefur varðveist mikill fjöldi sannana frá síðastliðnum tvö hundruð árum. Þetta sýnir að slík fyrirbæri hafa raunar alltaf verið að gerast; við erum ef til vill aðeins farin að veita þeim meiri athygli en áður. Af ýmsum ástæðum mætti einnig halda að tiltölulega fleiri einstaklingar nú en áður séu gæddir hæfileikum til æðri skynjunar, en of snennnt er þó að segja neitt ákveðið um það enn. Fróðlegt er að athuga sögulegar heimildir í þcssu efni eins og eftirfarandi frásögn sýnir, en hún segir frá atburði, sem átti sér stað fyrir tæplega tvöhundruð árum. í þessu sambandi verður okkur ósjálfrátt hugsað til hinnar frægu Jeane Dixon, og er spádómsgáfa hennar gott hliðstætt dæmi. Georg Washington sá eitt sinn merkilega „sýn“ þar sem hon- um birtist framtíð mikillar þjóðar á meginlandi Ameríku. Þetta gerðist á þrengingartímum bandarísku byltingarinnar, en sýnin varð til þess að endurnýja hugrekki hans og þrek í hinni erfiðu baráttu. Söguna skráði Anthony Sherman eftir frásögn Washinton sjálfs, en hún var fyrst birt opinberlega mörgum árum síðar. Síðan hefur hún verið endurprentuð mörgum sinnum. Sherman lýsir köldum sólbjörtum vetrardegi árið 1777. Washington hafði dvalið einsamall á skrifstofu sinni allan síðari hluta dags, en þegar hann kom þaðan út, var auðséð að honum var brugðið og hann virtist bæði fölur og óstyrkur. Hann sagði MORGUNN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.