Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Side 24

Morgunn - 01.06.1987, Side 24
við tiltekin líkama. Mitt viðhorf er að vandamálið við að ein- kenna sál utan líkama er að af það sama að einkenna með ör- yggi sál í líkama. Hvernig getum við einkennt sál í líkama? Við höfum ná- kvæmlega sama vandamálið. ímyndum okkur okkur hina rugl- uðu sál aftur í líkama „sínum“ og hún veltir fyrir sér hver hún sé og hvort hún sé í réttum líkama. Hvernig getum við eða hún verið viss? Við getum ekki verið óyggjandi viss. Hana minnir að hafa verið í þessum líkama áður, eða var hún þar? Hvað með skýringartilraun hæfileikaríka nemans. Gæti hann hafa gefið sálinni falsminningu við þennan líkama? Þó við gætum staðfest að við höfum séð þennan líkama gera hluti sem sálina minnir að hafa gert, væri það ekki óyggjandi sönnun. Allt sem þetta myndi sýna er að neminn hafi verið hæfileikaríkur eins og við héldum, því honum hafði á sannfarandi hátt tengt sálina við lík- amar sem henni hafði verið gefin falsminning um. Málið er að óyggjandi staðfesting á einkennatengslum sálar, jafnvel þegar hún er í líkama er ekki möguleg. Þegar við fylgjumst með lík- ama, erum við ekki á sama tíma að fylgjast með sál, við erum aðeins að fylgjast með því sem sálin notar en ekki sálinni sjálfri. Við getum ekki varist möguleikanum að líkamar séu knúnir af sálum sem koma hver af annarri, og þess vegna getum við ekki gert ráð fyrir því að líf líkamans væri trygging fyrir minningu sálar. Vegna þessa gagnkvæmu tengsla milli sálar og líkama sem sýnist standast (sem reglu, eins og við vitum best) tökum við til- veru líkamans eins og ávísun á tilveru ákveðinar sálar, en væri ekki svo ef líkaminn skipti um sálir. Öryggi við kennsl sálar l eða án líkama hafa svipuð vanda- mál. En ef við erum áhangendur Decartes þá höfum við lært að lifa með þeirri óvissu. Við erum aldrei viss um nema að jörðin opnist fyrir fótum okkar einmitt þegar við tökum næsta skref né hvort andstæðingur okkar í skákinni breyti ekki stöðu mann- anna jafnfram sem hann ruglar okkur í rímunni, svo við tökum ekki eftir breytingunni. Við erum aldrei viss um þennan ytri 22 MORGUNN

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.