Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Page 25

Morgunn - 01.06.1987, Page 25
heim, við gætum þess vegna verið að dreyma það sem við vær- um að upplifa nú. Við getum öll ímyndað okkur atburðarás þar sem hver af þessum atvikum sem nefnd voru gerðust og við myndum vera blekkt. Vegna vafa Decarters efumst við ráð skynseminnar, en þó getur sumt verið skynsamlegt en samt sem áður rangt. Jörðin getur opnast og fólk getur verið, gefið falskar minningar um liðna tíð, en að efast um sannleiksgildi þeirra án nokkurar ástæðu er óskynsamlegt. Ég myndi mótmæla því, sem sterkum rökum þó sál teldi sig muna hver hún væri. Þar eru til kringum- stæður þar sem minningar gætu verið rangar, en ef það kæmi í ljós að fólk hefði almennt rangar minningar gæti það jafnvel verið skynsamlegt að álíta að minningar séu ekki góður grunnur til að byggja á, til að muna hver hver var, en án þekktra að- stæðna í þessum tilvikum er samt skynsamlegast að treysta minningunum. Sú leið til að ná mestum áreiðanleika þ. e. að leita svara hjá Guði hefur verið skoðuð og fellur ekki að þessari umræðu. En það er önnur hugmynd sem er trúverðug og ef reynist rétt eykur sjálfstraust okkar í að kanna sálir, þó hún gefi ekki áreiðanleika. Það sýnist vera rétt undir venjulegum kringumstæðum að sál og líkami hafi þannig gagnkvæma tilverutengsl að sálin knýji aðeins líkama sem var hennar líkami. Ef þetta er rétt í flestum tilvikum, þ. e. ef sál getur aðeins knúið þeirra eigin líkama og hafi aðeins yfirborðssamband við aðra líkami, þá getum við reist líkama Diotima upp (eða tvífara hans) og séð hvort sálin sem hélt sig vera Diotima geti í raun knúið hann aftur eða hvort hún getur aðeins látið hann hoppa í hringi. Það gæti verið full snemmt að veðja á þessa lausn, því við höfum takmarkaða reynslu á stjórn sálna yfir líkömum öðrum en þeirra eigin en möguleikin er spennandi að mínu áliti og margir sýnast hafa sömu skoðun. III. Samantekt Það er ekkert rangt við sál án líkama. Mótstaða heimsspek- inga við slíkri tilvist er hægt að heimfæra jafnt uppá sál í líkama morgunn 23

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.