Morgunn


Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 5

Morgunn - 01.06.1987, Blaðsíða 5
Ritstjóraspjall Meginefni þessa rits Morguns er sjónarhorn vísindamanna sem rannsaka og skoða „yfirskilvitlega" þætti mannsins og nátt- úrunnar eins og svo hefur verið kallað. Fyrir þá sem litla hug- mynd hafa haft um að vísindin yfirleitt rannsaki þessi svið er þetta hefti ágæt yfirsýn. Fyrir þá sem meira vita er þetta að sumu leyti endurtekning, sem þá er líka nauðsynleg því öll þekking byggir á reynslu og reynsla er endurtekning. Við lestur sumra þessarra greina furðar maður sig á því aftur og aftur hversu litla athygli þessi mál hljóta hjá almenningi og þorra vísindamanna í heiminum ennþá daginn í dag. Ef við skiljum að „sannanirnar og sannfæringuna“ um líf eftir dauð- ann og staðreyndirnar um hina ýmsu hæfileika manna, sem m. a. eru: - Sjá atburði fram og aftur í tímann - Sjá og skynja hluti og atburði úrfjarlœgð samtímis og þeir gerast - Lesa hugsanir manna - Skynja eiginleika hluta og manna En allir þessir eiginleikar hafa verið rannsakaðir af dulsál- fræðinni. Og hver er niðurstaðan? Jú, dulsálarfræðin staðfesiir þessa hæfileika manna, hún getur að vísu ekki sýnt frammá af hverju sumir menn hafa þessa hæfileika en aðrir ekki, né heldur hvernig þessir hæfileikar vinna. En það virðist vera þessi skýr- ingarskortur sem hindrar aðra í að viðurkenna eða öllu heldur hunsa tilvist þessara hæfileika. Ymsir aðrir hæfileikar manna eru viðurkenndir af öllum þeg- ar þeir birtast í háu veldi m. a. listhæfileikar, stærðfræðisnilld MORGUNN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.