Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Síða 24

Morgunn - 01.12.1997, Síða 24
Sannanir fyrir lífi eftir dauðann sínar. Eitt vel skráð tilfelli, áþekkt að ýmsu leyti þeim sem safnað var af dr. Sabom, var nýlega skráð af ungfrú Kimberly Clark við Harborview læknastöðina í Seattle í Washington. Það átti sér stað þegar hún var að hjálpa konu, sem var að ná sér af hjartaáfalli. Konan var í miklu uppnámi vegna reynslu sem hún hafði orðið fyrir að því er virtist á meðan hún var meðvitundar- laus. Hún sagði Clark frá því að hún hefði yfirgefið líkamann á meðan verið var að vekja hana úr dauðadái. Hún yfirgaf þá her- bergið og var skyndilega stödd á palli annarrar hæðar á sjúkra- húsinu. Þar tók hún eftir tennis-skó með þvældum framenda. Konan bað fröken Clark ein-dregið að fara og athuga pallinn, sem hún og gerði. Og þar fann hún tennisskóinn eftir nokkra leit. Það sem hafði mest áhrif á rannsóknakonuna var það HVERNIG sjúklingurinn hafði lýst skónum. „Eini möguleikinn á að hún hefði séð hann frá þessari hlið,“ skrifar hún, „var sá að hún hefði svifið rétt fyrir utan og mjög nálægt tennisskónum.“ Rannsóknafólk, sem hefur áhuga á þessu fyrirbæri, vill beina jafnvel meiri athygli að „kjarna“ eða „sértækri" nær-dauða reynslu. Það eru frásagnir sem ganga lengra en einfaldar reynslusögur af ferðum utan líkamans, þar sem hinn deyjandi virðist ferðast til andlegs sviðs. Þessari ferð virðist oftast vera lýst sem för í gegnum göng eða tómarúm á meðan viðkomandi er skilinn við 22 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.