Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 37
Hugsanaflutningur Dulsálarfræðingarnir ákváðu snemma að þeir myndu, á meðan þeir söfnuðu saman áhugaverðum vitnisburðum um ESP, einbeita sér að tilraunum á rannsóknastofum, því þeir gætu verið vissir um að niðurstöður þeirra væru ekki „óhreinar,“ ef tilraunirnar væru framkvæmdar undir strangasta eftirliti. Hvað viðkom hinum persónulegu frá- sögnum, þá gátu þeir aldrei verið vissir um að mót- takandinn hefði ekki „ákveðið niðurstöðuna eða haft einhverja vitneskju áður, sem hefði áhrif á hann þegar hann upplifði þetta. En tilraunirnar á rannsóknastofunum hafa, hingað til, einungis leitt af sér innihaldslitlar og lítt sannfærandi niðurstöður, ekki hvað síst vegna þess að nokkrar vænlegustu tilraunirnar eru því miður fram- kvæmdar undir miskunnsömum öryggisbúnaði og af- stöðu, sem langt í ífá gæti staðist frekari prófanir. Kunnasti rannsakandinn, J.B. Rhine, við Duke-há- skólann í Norður-Carolina, framkvæmdi á tímabilinu 1930-1960, stöðuga og mjög kunna rannsóknavinnu, sem síðan hefur verið dregin mjög í efa af efasemdarmönnum, sérstaklega prófessor Mark Hausel frá háskólanum i Wales, sem meira en gefur í skyn að Rhine og félagar hans hafi alls ekki tryggt sig nægilega gegn folsunum. Visindamennirnir eru heldur ekki svo ánægðir lengur með sinn lilut. Margt af því fólki, sem staðhæfir að það geti vissulega sent út hugsanir sínar, þegar það er úti við hversdagslegar aðstæður, getur alls ekki framkvæmt hinn minnsta hugsanaflutning við stýrðar aðstæður í rann- sóknastofum. Gæti það verið að ESP (dulræn skynjun) geti aðeins þrifist þegar hún er ekki heft af þeim sömu atriðum, sem sýna eiga tilveru hennar? Vissar tilraunir í Englandi styðja þá kenningu að hinar stýrðu rannsóknaaðstæður hefti í raun framkvæmdina og MORGUNN 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.