Morgunblaðið - 22.02.2009, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.02.2009, Qupperneq 9
Nokkrum íbúðum óráðstafað Sléttuvegur 29 og 31 í Fossvogi SAMTÖK ALDRAÐRA Unnt er að skoða teikningar o.fl. á netsíðu samtakanna www.aldradir.is einnig er hægt að afla sér frekari upplýsinga og skoða teikningar á skrifstofu samtakanna að Síðumúla 29, 108 Reykjavík eftir nánara samkomulagi í síma 552 6410. Samtök aldraðra kynna hér nýja byggingu á tveimur húsum á horni Sléttuvegar og Háaleitisbrautar, nánar tiltekið Sléttuvegur 29 og 31 með 58 tveggja og þriggja herbergja íbúðum fyrir 60 ára og eldri. Stigahúsin eru tvö og eru tvær lyftur í hærra húsinu og ein í lægra húsinu. Sameiginlegur samkomusalur tengir húsin. Nokkrar íbúðir eru lausar í húsunum og verða seldar fólki sem vill ganga í samtökin. Byggingarframkvæmdir hefjast í mars-apríl 2009. Húsin teiknar Guðfinna Thordarson, Arkhúsinu ehf. og aðalbyggingarverktaki er Atafl hf. sem hefur á undanförnum árum byggt tvö vönduð hús fyrir samtökin. Kjartan Mogensen lands- lagsarkitekt teiknar lóðina sem verður afhent fullfrágengin. Snjóbræðsla verður í gangstétt- um norðan og austan við húsin og í innkeyrsl- um í bílageymslur. Norðan við húsin eru mal- bikuð stæði fyrir 29 bíla. Tveggja herbergja íbúðirnar eru 83-86 fer- metrar og þriggja herbergja íbúðirnar eru 93- 108 fermetrar. Bílastæði eru í bílageymslu fyrir hvergja íbúð, dekkjageymsla og þvottaað- staða. Í kjallara eru geymslur fyrir hverja íbúð ca 7 fermetrar og auk þess tvö herbergi fyrir sameiginlegt þvottahús, rými fyrir tæknibúnað, húsgeymslur, ræstiherbergi og snyrting. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en með öryggisdúk á baðher- bergi og þvottahúsi. Veggir í baðherbergi verða flísalagðir og svalagólf flísalögð. Lögn á parketi er innifalið í kaupverðinu. Tvöfaldur ís/frysti- skápur með klakavél og uppþvottavél eru í eldhúsinnréttingu og allar íbúðir eru með sérþvottahúsi. Hús nr. 29 Hús nr. 31 Hús nr. 31 Hús nr. 29 Hús nr. 29 Bílageymsla innkeyrsla Tengibygging Norðurhlið - frá Sléttuvegi Vesturhlið Bílageymsla útkeyrsla Hús nr. 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.