Morgunblaðið - 22.02.2009, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2009
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Fatnaður
Kvartbuxur, stuttbuxur, vesti,
jakkar. Stærð 38 - 52.
Meyjarnar, Austurveri
sími 553 3305
Ferðalög
www.Spain-Casa.com
Mikið úrval sölu- og leigueigna á
Torrevieja-svæðinu. Gott verð.
Flugvallarakstur og öll þjónusta.
Upplýsingar í síma 496-0848 eða
info@spain-casa.com
Til leigu raðhús á Costa Blanca,
Spáni. Frábær staðsetning rétt við
ströndina, 40 mín. sunnan við Ali-
cante. Mjög vel búið hús: þvottavél,
uppþvottavél, heimabíó, frábær rúm.
Barnvænt, sundlaug, öll þjónusta,
þ.m.t. 40 veitingastaðir, í göngufæri,
golfvellir. Svefnaðst. fyrir 4+2. Viku-
leiga 300-500 evrur (45-75 þús. kr.).
Sími 824-5820.
Heilsa
Frelsi frá streitu og kvíða
hugarfarsbreyting til betra lífs
með EFT og sjálfsdáleiðslu.
Viðar Aðalsteinsson
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694 5494,
vidar@theta.is, www.theta.is
Húsgögn
Vantar borð í veislusal
Óskum eftir langborðum og/eða
hringborðum í 100 manna veislusal.
Uppl. s. 897-5246, 421-4242.
Húsnæði í boði
Íbúð í Hveragerði
72 fermetra nýleg íbúð til leigu.
Eitt svefnherbergi, borðstofa, stofa,
þvottahús, bað, 7 ferm. geymsla og
15 fermetra svalir. Íbúðin er á 2. hæð,
með sérinngangi úr opnu stigahúsi.
Íbúðin losnar í næstu viku. Frekari
upplýsingar veita Ólafur í síma
848-9446 og Sturla í síma 856-6455.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
3 herbergja lítil íbúð með bílskúr í
Rimahverfinu til leigu.
Verð 125 þús. Laus strax.
Upplýsingar í síma 892-9846.
Falleg 71 fm íbúð í Vesturbænum
2 herb. opin og falleg íbúð á
Álagranda til leigu frá 27. mars (má
semja um). Leiguverð 110 þús.
Nýlegt eldhús og forstofa, stórar
svalir. Nálægt HÍ. Stutt í þjónustu.
Innifalið í leigu ísskápur og þvottavél.
Langtímaleiga. Uppl. í síma 659-1779
eða á runas1@gmail.com
107 Rvk. - 2ja herb. 65 m²
laus fljótlega
Falleg íbúð á 1. hæð, reyklaus, ný-
máluð, svalir, stutt í Vesturbæjarlaug.
Gott verð f. traustan leigjanda.
Áhugasamir sendi upplýs./tilboð til:
torkor2000@yahoo.com
Húsnæði óskast
Par óskar eftir íbúð frá 1. maí
Reglusamt 25 ára par í skóla og
vinnu óskar eftir íbúð í langtímaleigu
miðsvæðis í Rvk. frá 1. maí. Greiðslu-
geta í kringum 80 þús. Skilvísum
greiðslum heitið. S. 849-9521/
698-5940, muggur@gmail.com
Sumarhús
Örfá gestahús 20 m²
til sölu á gamla genginu.
Verð kr. 790.000.
Spónasalan ehf.
Smiðjuvegi 40, gul gata,
s. 567 5550.
Sælureitur í sveitinni
Til sölu sumarhús byggt 2003, stærð
48,5 m², staðsett í fallegu umhverfi
við Eyrarvatn í Hvalfjarðarsveit. Ásett
verð 14,5 m. eða tilboð. Bátur o.fl.
fylgir. Uppl. í síma 896 1422.
Sumarhús - orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
Frí Bíblíunámskeið
www.tftw.org. Hresstu upp á ensku-
kunnáttu þína um leið og þú kynnist
Bíblíunni. Church of Christ og truth
for the world, bjóða upp á námskeið í
Biblíunni, ef þið viljið fá nánari
upplýsingar vinsamlega hafið sam-
band við Marías í síma 553 7687 og
692 1747, email mariassv@ inter-
net.is eða info@tftw.org
Frábært, rafrænt námskeið í
netviðskiptum. Notaðu áhugamál
þitt, kunnáttu og sérþekkingu til að
skapa þér góðar og vaxandi tekjur á
netinu. Við kennum þér hvernig!
Skoðaðu málið á
http://www.menntun.com
Tölvur
Tölvuviðgerðir / vírushreinsanir
Tek að mér allar almennar viðgerðir á
PC tölvum, vírushreinsanir og netupp-
setningar, vönduð vinna. Pétur, sími
899-8894. Viðurkenndur af Microsoft.
Til sölu
Til sölu
Tveir þýskir gæða nuddbekkir
frá Schupp. Einnig Thermala-
tor Whitehall vatnshitari.
Uppl. í síma: 895 9404.
Verslun
Trúlofunar- og giftingarhringar
Par 4,5mm 14k/585 gull með demanti
101.880,- / 14k/585 hvítagull með
demanti 122.200,- ERNA, Skipholti 3,
s. 552-0775, www.erna.is
Bókhald
Bókhald, vsk.-skil, skattframtal
og kærur fyrir einstaklinga með
rekstur og félög. Aðstoðum við kærur,
stofnun ehf. og léna og gerð heima-
síðna. Áralöng reynsla.
Dignus ehf. - dignus.is - s: 699-5023.
Þjónusta
Gullskartgripir - gull
Kaupum til bræðslu allar tegundir
gullskartgripa, gamla, nýlega, ónýta,
gegn staðgreiðslu.
demantar.is
Pósthússtræti 13, sími: 699-8000.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket,
útihurðir o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Vantar þig peninga?
Gullskartgripir sem liggja í skúffum
og skrínum og fólk er hætt að nota er
nú hægt að selja. Kaupum til bræðslu
allar tegundir gullskartgripa, gamla,
nýlega, ónýta, gegn staðgreiðslu.
demantar.is
Pósthússtræti 13, sími: 699-8000.
TILBOÐ
Herrainniskór á tilboðsverði
Tvö verð 900 og 1900
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18.
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Teg. 77660 - BH létt fylltur í BC
skálum úr mjúku microfiber á kr.
3.850,- boxer buxur í stíl í S,M,L,XL á
kr. 1.950,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Sólalandafarar - sólalandafarar.
Sundbolir og bikiní. St. 38-52D.
Meyjarnar, Austurveri
sími 553 3305
People wanted for photography
project. Must be available at week-
ends. Aged 21-100, all people wel-
come. tony@icelandaurora.com
Nautakjöt beint frá bónda. Nánari
upplýsingar á www.njalunaut.is
Lífsorka. Frábærir hitabakstrar
Betra líf, s. 581 1380, Kringlunni.
Gigtarfélag Íslands, s. 530 3600,
Umboðsm. Hellu, Sólveig sími
863 7273. www.lifsorka.com
Bílar
Opel omega 2,5 t diesel
- tilboð 170.000
Þetta er lúxusbíll með öllu. Uppt.
skipting af umboði - endursk. v. peru,
smá sprunga á stuðara og líklega
farin heddpakkning en vel ökufær.
Árg. ´00. Uppl. í síma 867-9279.
Atvinnutækifæri!
Transporter sendibíll árg. 2007, ekinn
25 þ., m/gjaldmæli, talstöð, sumar-+
vetrardekk, tilbúinn til aksturs sem
sendi- eða leigubíll. Uppl. í 699-4166.
AUÐVELD KAUP.
Hópbílar
Sportrútan ehf.
Vel útbúnir hópferðabílar bæði á
Akureyri og Reykjavík. Uppl. í síma
820 0980 eða sportruta@internet.is
Bílaþjónusta
Bilhusid.is
Húsviðhald
Þarftu að breyta eða bæta heima
hjá þér?
Eða þarftu aðstoð í nýbyggingunni?
Við erum til í að aðstoða þig við alls-
konar breytingar. Við erum til í að
brjóta niður veggi og byggja upp nýja,
breyta lögnum, flísaleggja eða
parketleggja og fl. Bjóðum mikla
reynslu og góð vinnubrögð.
Upplýsingar í síma 899 9825.
Tökum að okkur að leggja PVC
dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands-
byggðinni einnig. Erum líka í
viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598.
Hreingerningar
Heimilisþrif
Tek að mér að koma heim, vikulega
eða sjaldnar og þrífa. Góð meðmæli
ef óskað er. 100% trúnaður.
Upplýsingar í síma 659 6158.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Óska eftir
Ljósritunarvél óskast
Nýleg og lítil.
Upplýsingar: bjorneh@simnet.is
Pera vikunnar:
Hvert er flatarmál bláa þríhyrningsins (í cm²) (hver
rúða er 1 cm²)
Hver af svarmöguleikunum hér að neðan er réttur ?
A: 8,0 – B: 8,5 – C: 9,0 – D: 9,5 – E: 10,0
Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánu-
daginn 2. mars. Lausnir þarf að senda á vef skólans,
www.digranesskoli.is, en athugið að þessi Pera verður
ekki virk þar fyrr en eftir hádegi hinn 16. febrúar.
Frekari upplýsingar eru á vef skólans.
Stærðfræðiþraut
Digranesskóla og
Morgunblaðsins
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is
Bridsnámskeið í Siglufirði
Til að auka áhuga á bridsíþróttinni
og stuðla að fjölgun félaga í Brids-
félagi Siglufjarðar, hefur félagið á
nokkurra ára fresti gengist fyrir
bridskennslu. Eitt slíkt námskeið
stendur nú yfir en síðast var haldið
námskeið fyrir þremur árum. Jafnan
bætast við einhverjir nýir félagar eftir
slík námskeið, en námskeiðin eru sér-
staklega ætluð byrjendum, þótt einnig
sé farið yfir ýmsa þætti varðandi úr-
vinnslu fyrir þá sem lengra eru komn-
ir. Sex þátttakendur skráðu sig sem
nýliðar á námskeiðið sem nú stendur
yfir, auk þess sem farið er yfir ýmsar
tæknilegar útfærslur bridskerfa og
spilamennsku með þeim sem lengra
eru komnir eins og fyrr segir. Kennt
er á fimmtudagskvöldum í Shell-saln-
um frá kl. 20 til 22.30. Áhugafólki er
sérstaklega bent á að kíkja inn.
Einmenningur á Akureyri
Það voru 20 áræðnir spilarar sem
reyndu með sér í fyrsta einmenningi
ársins og baráttan stóð helst á milli
Gylfa og Óttars en það var Gylfi sem
stóð sig best á lokasprettinum og náði
mjög háu skori.
Gylfi Pálsson 66,4%
Óttar Ingi Oddsson 61,7%
Sigfús Aðalsteinsson 58,8%
Pétur Guðjónsson 54,3%
Hermann Huijbens 52,1%
Stefán Vilhjálmsson 52,1%
Næsta þriðjudag hefst tveggja
kvölda Góutvímenningur svo látið sjá
ykkur þar.