Morgunblaðið - 22.02.2009, Page 54

Morgunblaðið - 22.02.2009, Page 54
54 Krossgáta MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2009 VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Kross- gáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 22. febrúar rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 1. mars. febrúar. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 15. febrúar sl. er Sigurborg Sturludóttir. Hún hlýtur í verðlaun bókina Petite Anglaise eftir Catherine Sanderson. JPV gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang LÁRÉTT 1. Heimspekingur sem dvelur í sæti? (7) 4. OK. Kemur til baka og nær næstum að lagast vegna eldsneytisins. (7) 8. Leif hríslu er notuð í eldhúsáhald. (8) 10. Árangurinn kemur fram hjá Mist að andartaki liðnu. (12) 11. Hljóðfæri veldur sorg með ópi ruglaðra. (9) 13. Elskarðu rifu? (5) 14. Flækir asnana um ávöxt. (6) 16. Náungarnir verða sér einhvern veginn út um nið- urstöðuna. (10) 18. Heyri öskur og fæði nagdýr í kafla um tónlist. (10) 20. Kaka dettur fyrir hermann. (6) 22. Herra Ævar geldur fyrir náttúrufyrirbæri án Gunnars. (11) 24. Eindreginn hefur ortan. (8) 26. Standa smáir við fátæka? (10) 28. Flagga skútur eldsneytisíláti? (8) 29. Elska ama og koma í annarlegt ástand. (7) 30. Gerði grun í aðalmálinu að málinu sem skal fara leynt. (14) LÓÐRÉTT 1. Votti höfuðbólsmen. (9) 2. Finna ekki skammstöfunina heldur smán. (9) 3. Dýr lamdi skjól. (8) 4. Drykkur nær næstum að gera brjálaðan og færa undir. (7) 5. Feigir fá gin til að geta séð dýr. (9) 6. Ávítar stuttar. (7) 7. Týndist hringur á ímyndaðri línu. (11) 8. Strik Bandaríkjamanns í ítölsku héraði. (7) 9. Einsömul við náttúrufyrirbæri sér ótiltekinn aðila. (7) 12. Ólafs yndi gerir hann kauplausan. (9) 15. Snertir gæs einhvern veginn í gegnum línur. (10) 17. Tvennir og einn rugla saman reitum og verða kunningjar. (8) 18. Aukreitis við söng er álegg. (8) 19. En karnival verður einhvern veginn fyrir kurteisa karlmanninn. (10) 21. Innanbrot heldur leiðar sinnar fyrir aukinn. (9) 23. Sex gista sökum vinskapar. (7) 25. Drykkur Benedikts. (4) 27. Reyni að finna hæð. (5) Rau›arárstígur 14, sími 551 0400 · www.myndlist.is Opið í Galleríi Fold á Rauðarárstíg, virka daga 10–18, laugardaga kl. 11–16 og sunnudaga kl. 14–16 Listmunauppboð Næsta listmunauppboð Gallerís Foldar verður haldið 9. mars Erum að taka á móti verkum Gallerí Fold · þekkt fyrir trausta þjónustu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.